Hugur - 01.01.2008, Síða 130

Hugur - 01.01.2008, Síða 130
128 Kristján Kristjánsson banda. í ástarsamböndum óskar hið fyrrnefnda eftir endurteknu skjalli, hið síðara eftir samþroska með ástvininum. Þeir sem telja sig geta haft stjórn á eigin til- finningum standa sig vel við nýjar aðstæður, til dæmis þegar þeir hefja háskóla- nám; hinir sem halda að tilfinningar séu stjórnlaus goshver standa sig áberandi lakar (Dweck, 1999, kaflar 10 og 18; Tamir o.fl., 2007). „Duldu sjálfskenningarnar" sem Dweck lýsir koma við kjarnann í sjálfum okkur og ákvarða kost okkar á sjálfsþroska. Varðandi spurningu þessarar ritgerðar um muninn á venjulegum sjálfsþroska og sjálfshvörfum og eðli hins síðarnefnda er svar Dweck skýrt og skorinort: Aðeins vaxtarkenningarfólk á kost á sjálfshvörfum því að til að geta breytt sjálfum sér á róttækan hátt verður maður fyrst að trúa því að slík breyting sé möguleg.Treysti maður því að sjálf manns sé vaxtarsjálf standa manni allar leiðir opnar; ella blasa við endalausar blindgötur. (c) Menntunarfmdilegar ályktanir. Niðurstöður Dweck hafa valdið talsverðum úlfaþyt, bæði meðal uppeldisfræðinga og almennings í Bandaríkjunum (sjá t.d. Bronson, 2007). Það hafa lengi verið tískusannindi að hollt sé að hrósa börnum. Dweck deilir í þau sannindi með tveimur. Hollt er að hrósa - en eingöngu ef hrósið er fyrir viðleitni fremur en hæfni. Ef við hælum börnum fyrir að vera greind eða hæfileikarík — og ég tala nú ekki um ef við sláum innistæðulausa gullhamra - þá innrætum við þeim festukenningu: „Halm áfram að reyna að sýnast vera klár; taktu enga áhættu." Við eigum fremur að segja (þegar við á): „Þetta var frábært hjá þér. Þú lagðir þig fram við verkið og náðir árangri vegna þess.“ Dweck telur sérstaka hættu á að stúlkur uppskeri misskilið hrós fyrir að vera „sætar og góðar“; strákar hafi venjulega meira fyrir stafni og fái frekar hrós fyrir tiltekin unnin verk (nýja legóbíhnn sem þeir settu vel saman og þar fram eftir götum). Gagnrýni þarf einnig að vera verkmiðuð og beinast að tilteknum mistökum, ekki barninu sjálfu. Ella kann afleiðingin að verða skert sjálfsmynd (1999, kaflar 15 og 16). Rétt notkun uppalenda á hrósi og aðfinnslum getur fest í sessi vaxtarsjálf barns. Dweck bendir á aðra uppeldisleið: láta börn lesa sögur af fólki sem nær árangri vegna erfiðis en ekki vegna innborinna hæfileika. Rannsóknir hennar sýna breytingar á sjálfs- hugmyndum eftir slíkan sögulestur en hún viðurkennir að sjálfshvörf af því tagi kunni að vera skammæ (1999, s. 23-26). (d) Kostir oggallar. Þetta yfirlit hér að framan dregur upp nokkuð einfaldaða mynd af rannsóknum Carol Dweck. Þær eru viðamiklar og allrar athygli verðar. Margt bendir til þess að hún hafi rétt fyrir sér er hún dregur af þeim þá ályktun að sjálfshugmyndir fólks geti auðveldað eða hindrað - jafnvel útilokað - sjálfs- þroska og sjálfshvörf. Margt kemur samt spánskt fyrir sjónir í kenningu hennar. Hið fyrsta er hin stranga tvískipting fólks. Það er með nokkrum fádæmum að unnt sé að skipta fólki svo auðveldlega 1' tvo jafnstóra hópa eftir því hvort það hefur vaxtarsjálf eða festusjálf. Manni dettur helst í hug þrískipting Kierkegaards á mannkyninu öllu í liðsforingja, vinnukonur og sótara! Dweck kannast við það í nýjustu bók sinni að hún ýki muninn til einföldunar (2006, s. 46); engu að síður er ekki annað að sjá í rannsóknum hennar en þessi munur komi skipulega fram. Er aðferðafræðin þá viljandi bjöguð? Ef ég spyr nemendur mína hvort þeir telji greind óbreytanlega eða breytanlega fæ ég sjaldan svona klár og kvitt annaðhvort-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196

x

Hugur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.