Læknablaðið - 01.08.1923, Page 9
LÆKNABLAÐIÐ
U5
Menn eru ekki á eitt sáttir um
aldur og útbreiSslu berklav. hér
á landi. Nokkrar líkur benda á,
aö veikin hafi fariS í vöxt, ef til
vill mikiS, á siSasta mannsaldri.
Álita sumir, aS hún sé tiltölulega
nýr þjóSarsjúkdómur, þótt hún
hafi stungiS sér niSur áSur hér á
landi (sbr. GuSm. Magnússon:
Um lungnatæringu á íslandi, Eimr.
1. ár, bls. 32). Því má sjálfsagt
l)era viS, aS diagnosis sé litiS aS
marka frá þeim árurri, er veikin
var hér lítt þékt. Þó er óliklegt,
aS því hefSi ekki veriS veitt eftir-
tekt, hefSi fólk á besta aldri hrun-
i'S niSur úr henni. Sú skýring get-
ur ef til vill komiS til greina, aS
þá hafi börnin, frekar en nú, hrun-
iS niSur úr henni á fyrstu æfiár-
unum m. a. vegna illrar unglrarna-
meSferSar, og læknar því síSur
boriS kensl á veikina. Ekki er
heldur ómögulegt, aS hinn mann-
skæSi mislingafaraldur fyrir ca. 40
árum hafi eytt mjög berklasjúk-
bngum í landinu og aS læknar hafi
taliS þá dána úr mislingum.
Framangreindar athuganir mín-
ar ljenda ótvírætt á, aS veikin hafi
aukist allmjög i Dalasýslu síSustr.
áratugi, meira aS segja virSist hún
vera tiltölulega nýr sjúkdómur i
héraSinu. Líklega verSur nú skot-
iS aS mér sömu athugasemdinni
og eg nefndi, aS diagnosis geti
veriS óáreiSanleg, einkum fyrstu
ár timabilsins. Má vel vera, en svo
er jafnan, og þess vegna eru allar
tölur heilbrigSisskýrslanna fyr og
nú meira og minna vafasamar og
rangar. Hér er sú bót i máli, aS
athugunin riær yfir alllangt tima-
bil, og þótt berklav. þekkist oft
ekki í byrjun, þá kemur hiS sanna
í ljós síSar. En auSvitaS verSa
ekki af þessum athugunum mínum
dregnar ályktanir um landiS í heild
a ~a>' c* cn AUs ÍTr.p c 7T P íí 2 ^ p E— P — 0 p P p’ S 1/1 2 2- - 3 £ -1 P C/J 0 3" 0 •— P CL 3 e-'-C/J 3 p"c §'£.5 p CbCO g • • • • — co • Nöfn hreppa
- h— VVVWVVV 1890—91;
Lö 1897
t© Vvwvh-*VVh-* 1898
3 05' a v *vvvvvvv 1899
>-* vvvvvt-*vv 1900
=• 4* vH^Vt&vvvH-t 1901
pT 4* v v H-kV t-— V H‘ l-i 1902
- Vt-*VVVVVV 1903
0 77 B* V t— V t-kv V >-»• LO 1904
M vvvvh-^vvv 1905
TT t© VVVVt—- V V 1906
'■< ■2. 4^ v — h^ v H- V 1-hv 1907
G* 4* V V (Q P V V V V 1908
S - V t—k V V V V V V 1909
2- cc s- h-^ V v h-* V vt-^ 1910
0 7r 4* v Lö ^ v v v 1911
— - Mvvvvvvv 1912
p, S 05 V V v böK v V v 1913
C/J C5 M 1—k. M |.© V M V V 1914
p' 3 01 v M V M V t-k v t© 1915
l-* “ÍO • CO H— V V CO 1916
H-k. V 01 V 1© L© V * H*. 1917
4* v V V t© v H V t© 1918
4-** V V V M- v M v L© 1919
MVVVVVVCí 1920
4* MV V MMV v.M- 1921
a t— h*h• v V,vh-*C5 1 •»; 1922
M 1© .H* CO -OOC5©tS^^O Alls
t a f 1 a.