Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.08.1923, Síða 12

Læknablaðið - 01.08.1923, Síða 12
n8 LÆKNABLAÐIÐ hugfast, aö vandfariö væri meö þau. Gefa skyldi þeim lýsi mestalt áriö. Jafnframt voru sendar í hvern hrepp nokkrar skrifaöar leiöbeiningar, sem oddvitar skyldu útbreiða og láta menn taka afrit af. Voru þaö stutt- orðar varúðar og hollustureglur, þar sem meðal annars var varaö viö kveðjukossum (sem foreldrar ættu að leggja blátt bann við aö börnin vrðu fyrir). Þesskonar reglur, hæfilega stuttoröar, eru vafalaust góöar og ættum vér læknar aö hafa þær til útbýtingar, en þar seni eg bjóst viö að fá slíkar reglur prentaöar, samkvæmt tillögu berklanefndarinnar (lils. 61), þá var ekki gert frekar í því efni að sinni. 4. Nautgriparannsókn. líins og fvr getur, jiótti mér nauösyn aö gera berklarannsókn á kúm, einkum í Saurbæ, ef þar kynni að vera uppspretta lierklasýkingar. I er- indi til sýslunefndar fór eg fram á, að dýralæknir væri látinn framkvæma slíka rannsókn, og tók sýslunefnd málinu vel. Hannes Jóusson, dýra- læknir í Stykkishólmi, var fenginn til þessa. Hann útvegaöi sér nýtt Tu- berculin frá Kaupm.höfn og rannsakaöi allar kýr i Saurbæ, 80—90 tals- ins. Þ æ r r e y n d u s t a 11 a r h e i 1 b r i g ö a r. Hugsaö var, að slík skoöun færi fram í fleiri hreppum, ef nautgripaberklar væru í Saurbæ. En þegar svo var ekki, þótti ekki ástæða til aö gera frekara í þessu máli aö sinni og kosta meiru til þess. 5. Yfirferð veikinnar. Nú skal reynt aö gefa stutt yfirlit yfir berklaveikina, yfirferö hennav síðustu 33 árin, fyrst i hverjum hreppi en síðan heildaryfirlit. Margt er raunar óvíst, því fremur sem fyr er. S a u r b æ r. Af 30 bæjum í hreppnum hefir veikin komiö á 13 liæi (sjúklingtalan er aftan við nöfn þeirra) : Ólafsdal (2), Kleifar (1), Stóra-Múla (1), Neðri-Brunná (2), Efri-Brunná (1), Tjaldanes (4), Stór- holt (4), Hvitadal (2), Litlaholt (2), Þverfell (5), Hvammsdal (3), Saurhól (2) og Járnhrygg (1). Fyrst er getiö um veikina í Ólafsdal og á Kleifum, kringum aldamótin, þvínæst á St.-Múla, Stórholti, E,- og N,- Brunná fvrstu ár aldarinnar. Hvaðan veikin er komin, á þessa bæi, er auðvitað erfitt að segja, en líkur eru til, aö hún hafi komiö að Ólafsdal og Stórholti úr Reykjavík. Námsmenn af þessum liæjum fengu tæringu á Latínuskólanum. Sjúkl. á E.-Brunná er aöfluttur og þar hefir veikinn- ar ekki orðið vart síöan. 1915 veröur veikinnar vart í Tjaldanesi, í 2 sjúkl. Annar var sonur sjúklingsins i St.-Múla en hin'n hefir aö líkindum sýkst i Fagradal, af skyldmenni, sem síöar átti heima i Geiradal og mun skráö þar. 1916 er sjúkl. skráður í Hvítadal, en veikin var komin þangaö áöur. Bóndinn fluttist þangaö noröan úr Strandasýslu meö 2 fóstursonu sína, er báðir fengu berklaveiki. 1920 kemur veikin upp í Litlaholti, sem er alveg hjá Stórholti (sameiginlegt tún) og sama ár á nýjum bæ, Þverfelli. Um uppruna hennar þar er líklega sama aö segja og getiö var um Tjalda- nes. aö hún hafi flust frá Fagradal. í Fagradal voru mjög slæm húsa- kynni, en eru nú ný og góð. Sama ár fer veikin aö koma fram í börnum annars sjúkl. á N.-Brunná, sem þá eru komin aö Hvammsdal (þangaö flutti sjúkl., faðir þeirra). Móöir þeirra er meö bronch. chron. og grun
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.