Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.08.1923, Síða 14

Læknablaðið - 01.08.1923, Síða 14
120 LÆKNABLAÐIÐ sýkjanda. Hún dvaldi m. a. í Hundadal neöri fyrir aldamót. Þar sýktist fyrst móöir en síöan börnin hvert af ööru. í Hundadal neöri er tvíbýli, og er eftirtektarvert, aö enginn sýktist á sambýlisbænum viö hliöina og var ])ó skamt rnilli bæjarhúsanna og þar unglingar á líku reki og systkinin á hiniu heimilinu. Höröudalur. Af 21 bæjum hafa 5 sýkst: Tunga (1), Hóll (1), Hrafnabjörg fremri (2), Seljaland (1) og Geirshlið (1). Likur eru mikl- ar fvrir því, aö veikin hafi breiöst út frá sjúkl. í Tungu. sem hefir sýkt annan sjúkl. á Hrafnalij., en þau síöan sjúkl. á Seljalandi. H e i 1 d a r y f i i' 1 i t. Þaö, seni nú hefir veriö sagt um yfirferöina. er samtiningur, og er því erfiöara aö átta sig á þvi fyrir ])á sök. aö ekki er hægt að vitna i aðalskrána, sém hér varö aö sleppa, né hafa hana til glöggvunar. Eg vil nú leitast viö aö draga þessi atriði saman í heild og set til skýringar töflu yfir útbreiðslu veikinnar, ]iaö er III. tafla. Til skýr- ingar töflunni skal þess getiö, aö tvíbýlisjaröir eru hér taldar þær einar, þar sem eru tvenn sérstök, algerlega aögreind bæjarhús, og sýktir bæir eru taldir þeir, sem berklaveiki kemur upp á. Skarösströnd og Fellsströnd eru ekki teknar meö. III. tafla. Nöfn lireppa Tala jarða ■ Z, í-. ~ *2 cd 'cp u ’JZ n, & Syktirbæir > —J — 1 aS m u ö A ^ t- ■— •rí ílí' X-3 73 S £ tf jg Tala sj úklinga Saurbæjarlireppur 30 3 13 2 1 30 Hvainmssveit 19 2 4 1 0 12 Laxárdalssveit 25) 3 9 2 l 20 Ilaukadalssveit 20 0 5 » » 6 Miðdalasveil 30 1 10 1 0 19 Hörðudalssveit 21 2 5 1 0 7 Alls 149 11 40 7 2 94 Þegar litiö er á töfluna, veröur e. t. v. fyrst fyrir aö reka augun i, hve fáir hafa sýkst tiltölulega á þessum 33 árum, ekki fullur Jiriöjungur allra bæja, og er þó „heilbrigöasti" hreppurinn, Fellsströnd, ekki talinn meö. í sýktasta hreppnum, Saurbæ, er ekki helmingur bæja sýktur og í Laxár- dal og Hvammssveit, setn eru næstir, er ekki meira en tæplega ýj og heimila sýkt. Af 7 sýktum tvíbýlisjörðum eru á aö eins 2 bæði heimilin sýkt. Af sýktu bæjunum er aftur ekki nema nokkur hlutinn „berklabæli", bæir, þar sem veikin hefir komiö upp og tekiö fleiri en einn heimamanna, hvern af öörum. í Saurbæ eru 4 slíkir bæir af 13 (auk eins, sem veikin er nýkomin á) : Tjaldanes, Stórholt, Litlholt og Þverfell. Á hinum ljæj- unum hefir veikin ýniist staðiö stutt og er nú útdauð (Kleifar?, Ólafs- dalur. St.-Múli, L.-Brunná), eöa hún hefir flutst þangaö þannig, aö sjúkl. eöa íoreldrar þeirra hafa flutt þangað búferlum (N.-Brunná?, Hvítidal- ur, Hvammsdalur, Saurhóll) og hafa þar ekki sýkst aörir en hinir inn- fluttu — ennþá aö minsta kosti, þótt þeir hafi e. t. v. sýkst þar. í Hvannns-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.