Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 01.08.1923, Qupperneq 18

Læknablaðið - 01.08.1923, Qupperneq 18
124 LÆKNABLAÐIÐ eru eldri en 30 ára, dóu allir inrian 5 ára. flestir liföu ])ó 1 ár eöa lengur. Þessari niðurstööu ber því ekki saman við niðurstöðu berklanefndar, sem segir (bls. XXX), aö langflestir deyi fram aö 4 ára aldri Ijoriö saman viö tölu þeirra, sem á þeim aldri sýkjast. En auðvitað eru tölur töflunnar. mjög Jágar. Idinsvegar sýnir taflan, aö flestir hafa dáiö á aldrinum 20— 29 ára, 12 sjúkl. af 33 eða 36,4%, og er Jia'ð mjög svipuð hlutfallstala og hjá berklahefnd (35,5%). 8. Berklaveiki skyldmenna og hjóna. Foreldrar og börn. Af öllum (102) sjúkl. er vitneskja um foreldra 65 þeirra. 16 þeirra áttu berklaveika foreldra, en 49 hrausta; um 37 er ókunn- ugt. Þó er þess aö ge(a, aö móðir 5 þessara 16 sjúklinga hefir aö öllum líkindum sýkst af börnutn sinum, er hún var yfir þeim dauöveikum. Aí 30 kvæntum og giftum sjúkl. er vitað .um börn 29 sjúkl. 13 þeirra áttu berklaveik börn, fleiri eða færri, eða börn, sem sýndu + Pirquet. Börn þessara 13 sjúkl. voru 52 alls, af þeirn 19 berklaveik og auk þeirra 9 með + Pirquet, en 24 hraust. 11 sjúklingarnir áttu 26 börn alls og ekkert þeirra berklaveikt né meö + Pirquet, og 5 sjúkl. áttu engin börn. AIls áttu Jiessir 29 sjúkl. ]>á 78 börn, 19 berklaveik, 9 með + Pirq. og 50 hraust. Þeir 2 sjúkl., er áttu flest berklaveik börn, voru mæður (sbr. þó fyrst í þessum kafla). Hvaö benda þessar tölur á? Aö það er aö eins rúmur helmingur berklasjúklinganna, sem á eitthvaö af börnum sín- um berklaveik, a ö ekki er mikill eöa mestur hluti þeirra veik, heldur 19 af 52 eöa 36,5%, a ö allir 24 sjúkl. eiga aö eins 19 börn veik af 77 alls eða tæpan )4 þeirra og a ö einir 16 sjúkl. af 65 eiga berklaveika foreldra, eða tæplega )4 þeirra (sama hlutfallstala og næst á undan). Systkini. Af 102 sjúklingurfum áttu 46 berklaveik systkini, 29 ekki lierklav. og um 25 vantar áreiöanlega vitneskju, en 2 voru einkabörn. Sjúkl., sem áttu berklaveik systkini, voru þannig allmiklu fleiri en hin- ir. Þetta er líka eðlilegt, því athugun min bendir á, aö margir þeirra hafa sýkst af foreldrum, systkinum og öðru heimafólki, á barnsaldri (sbr. næsta kafla), en þá hafa systkini ]ieirra einnig veriö heima og á likum aldri. Þegar um ]iaö er aö ræöa, hvort sumar fjölskyldur séu næmari en aðr- ar, er auðvitað fróölegt aö athuga berklav. systkina. Af auðsæjum ástæð ■ um má þá ekki taka þá, sem sýkst hafa af foreldrum og systkinum, því þar er sýkingarhættan margföld, bæöi aldurs vegna og meiri og lang- vinnari áhrifa. Þaö veröur að taka þá, sem sýkst hafa af ööru heima- fólki eöa utan heimilis (sbr. VI. töflu), og er þó ekki fyllilega rétt að heldur (þar sem sýkjendur voru t. d. á barnaheimili). Þessir sjúkl. eru á VI. töflu 31. Nú eru 7 þeirra börn, sem álita veröur aö sé miklu hætt- ara viö sýkingu en fullorðnum, hvaða skoöun sem menn annars hafa á barnasýkingarkenningunni. Þau verður því aö draga frá og þá verður sjúkl.talan 24. Af þeim er vitneskja um systkini 20 sjúklinganna (ókunn- ugt um 3 og 1 einkabarn). Þeir hafa átt alls 44 systkini, 3 þeirra berkla- veik (eöa mjög grunsöm). Systkini þessi hafa ])á veriö alls 64, af þeim 39 hraust en 23 berklaveik eöa 35,9% þeirra. 7 sjúklingarnir af 20 áttu eingöngu hraust systkini eöa rúmur )4 þeirra. Hjón. Af áðurnefndum 30 kvæntum og giftum sjúkl. voru e i n h j ó n
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.