Læknablaðið - 01.08.1923, Blaðsíða 19
LÆICNABLAÐIÐ
125
berklaveik, og er auk þess grunur um, aíS kona eins sj. sé berklaveik, þótt
ekki sé þaS sanríaS og hún ekki skráS. Hinir 27 sjúklingarnir áttu hrausta
maka. Þegar aSalskráin er athuguS, er ]ró auösær vafi á, hvort konan er
sýkt af manni sínum eSa tengdafólki, og er hún því sett i VI. töflu meS
spurningarmerki.
9. Sýkjendur.
ÞaS, sem sagt er um yfirferS veikinnar í 5. kafla, bendir á. aS sýkingar-
innar sé aSallega aS leita á heimilunum. Þá er annaS tveggja, aS sýkjendur
eru flestir heimafólk, eSa aS sóttkveikjurnar geymast í húsakynnunum.
SíSara atriSiS er mjög erfitt viSfangs, og likindarökin fást þar helst per
exclusioneiii enn sem korniS er. Hér fcr á eftir tafla yfir líklega sýkjendur
barnanna, er sýndu -j- Pirquet og þeirra sjúklinga, sem líkur eru fyrir,
hvernig hafi sýkst; þaS er VI. tafla. Börnin, sem sýndu -þ Pirq., vorn
alls 37, en i töflunni eru aS eins 24. Af hinum 13 er 1, sjúkl. nr. 22, 2 voru
aSkomin af SuSurlandi, foreldrar eins voru á ýmsum stöSum, 2 eru senríi-
lega sýkt á næsta liæ og um hin 7 er alger óvissa. Af 34 börnum
(aSflutt ekki meStalin) v o r u 26 a f v e i k i n d a h e i m i 1 u m.
VI. t a f 1 a.
Aldur (við skrúsetningu) Sýktir lieima, líklegaaf: Sennil. sýktir utan heimilis Alls
íoreldri systkinum rt '3 c fl & *2 15 u
0— «) úra 8 ■» 3 3 14
7 10—14 — 1 4 > 3 2 10
-f Alls 9 4 6 5 24
u
bO 0— «) úra 3 2 » 1 » 6
#C 10—14 — 3 2 > 4 2. 11
15—19 Q 2 » 6 t 11
v 20 — og eldri .... 3 2 1? 10 7 23
Alls 11 8 1? 21 10 51
Af 102 sjúklingunum eru miklar líkur um sýking 51 þeirra, en um rétt-
an helming allra sjúklinganna er óvíst. Af þessum 51 eru 19 •— meira en
])riSjtmgur — sýktir af foreldrum eSa systkinum, aS eins 1 af maka sín-
um (og þó vafi á), ca. Y=, af öSru berklaveiku heimafólki og ]/=> utan heim-
ilis. ÞaS er eftirtektarvert, aS þeir eru ekki færri en 41 af 51, sem sýkjast
á heimiiinu, af skvldmennum eöa vandalausum. eSa Ys sjúklinganna (nán-
ar 80,4%).
Nú verSur auSvitaS spurt: HvaS er þá um sýkingu hinna 51 sjúkl., sem
ekki eru á töflunni ? Hafa ])eir ])á ekki einmitt flestallir sýkst ,,á hlaup-
um“, af gestum, i kirkjum eSa á mannfundum, á danssamkomum o. þvíl. ?