Læknablaðið - 01.08.1923, Side 21
LÆKNABLAÐIÐ
127
an viö Pirquetsprófun barnanna aö því leyti, aiS hún sýndi minni barna-
sýking í Dalasýslu en í öörum héruöum, sem rannsökúö hafa veriö. Sömu-
leiöis Irer þeim saman um sýkingarlíkindin, og er þess getiö hér í næsta
kafla á undan. *
Undirbúningstíma veikinnar er hægt aö vita meö nokkurri vissu hjá
18 sjúklingum. Hjá 4 var hann styttri en 2 ár, hjá 7 styttri en 4 ár, hjá
5 þeirra 4-—6 ár og hjá 2 8—12 ár. Langi undirbúningstiminn var hjá
börnum.
Húsakynni. Þaö væri aö vísu fróölegt. aö athuga og l>era saman húsa-
kynni sjúkl. og hitt, hversu þung og skæö veikin er. Þaö veröur þó eigi
gert hér, til þess er efniö of lítiö. Þess má geta, aö af 12 sjúkl., sem dóu
á 1. misseri (sjá V. töflu), voru 7 i góöum og sæmilegum, en 5 í slæmum
húsakynnum.
Þá má og geta þess, hvernig húsakynni voru á berklabæjunum —
,,berklabælunum“, — en þau voru 16 (tvær tvíbýlisjarðir). Húsakynni
voru góö á 5, sæmileg á 4 og léleg á 7 þeirra. Annars veröur ekki farið
nánar út í þetta atriði, húsakynnin. Fyrst er það, að eins og nefndar tölur
benda á, er hér ekkert atriöi, sem fljótlega er hægt aö reka augun í aö
Vsé lærdómsríkt. í annan staö hefi eg ekki áreiöanlega vitneskju um húsa.
kynnin fyrra hluta þessa timabils og loks er litiö á því aö græöa, að mínu
viti, aö bera saman húsakynni sjúkl. út af fyrir sig, heldur yröi þá og
jafnframt að athuga húsakynni héraðsbúa í heild sinni.
11. Ályktanir.
Aðalefni þessa máls má ])á til gleggra yfirlits draga saman í eftirfar-
andi ályktunarorð.
1. Berklaveikin hefir vaxiö hægfara, en jafnt og þétt, í Dalasýslu und.
anfarin 33 ár. Farsóttirnar mislingar, inflúensa og kíghósti hafa vald-
iö dálitlum breytingum á sjúklingatölu einstakra ára, en annars er
vöxtur veikinnar jafn og stööugur.
2. Veikin fer hægt yfir, hún kernur á tiltölulega fáa nýja bæi í hverri
sveit á alllöngu árabili. En hún helst lengi við, oft svo árurn skiftir,
á þeim bæjum, ]iar sem lnm festir rætur. Þetta er auðskilið er ]æss
er gætt, aö undirbúningstíminn er oft mjög langur, en víöa mörg
börn á sama heimili á ýmsum aldri.
3. Berklasýking veröur aöallega á berklaheimilum, bæöi barnasýking og
fulloröinna. Þau eru gróðrarstíur og útbreiöslustöðvar veikinnar. Þaö
er ekki grunlaust um, að sýking eigi sér staö af húsakynnunum sjálf-
um, eftir að sjúklingar eru farnir ])aöan og sótthreinsað hefir verið,
einkum er slik hús eru rifin.
4. Langflestir sýkjast af sjúku heimafólki, skyldum og vandalausum.
Önnur sýking, við gistingu, á mannfundum o. þvíl., virðist sjaldgæf.
5- Flestir sýkjast sennilega á barnsaldri og ungbörnunum virðist miklu
hættara við sýking en fullorðnum. Þó getur ]iaö ekki talist sjaldgæft,
aö fullorðnir sýkist.
6. Ekki verður sé"ð, aö veikin fari aðallega eftir skyldleika, eða leggist
nærri eingöngu á sérstakar ættir. Þó eru líkur til, að'fjölskýldur *séu
misnæmar fyrir henni.