Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 01.08.1923, Side 25

Læknablaðið - 01.08.1923, Side 25
LÆKNABLAÐIÐ X3T á hæðarkorti Ripley’s er ísland sýnt meS sömu hæö og Noregur og Sví- þjóö, en Danmörk lægri, en ekki er mér kunnugt um rit þeirra. Allar þessar mælingar benda eindregið í þá átt, að vér séum tiltölulega hávaxnir og stöndum ekki að baki frændum vorum í Noregi og Svíþjóð, jafnvel bó gert sé ráð fyrir þvi, að skólafólkið sé nokkru hærra en allur almenningur. Hins vegar er það viðbúið, að íslensku mælinganar hafi okki verið allskostar nákvæmar, því margt er að athuga, jafnvel við ein- falda hæðarmælingu, ef hún á að hafa fult vísindalegt gildi. Að lokum eru tölur þessar of lágar, til þess að mikið veröi á þeim bygt. A tveimur vetrum (1920—21 og 1922—23) hefi eg mælt S44 karlmenn milli tvítugs og fertugs. Mikill hluti ])eirra var skólafólk (úr háskóla, mentaskóla, sjómannaskóla, vélstjóraskóla, kennaraskóla, samvinnuskóla og verslunarskóla), en auk ])ess var fjöldi annara manna úr ýmsum stéttum. Hæðin var mæld í millimetrum eftir forsögn R. Martins og með sérstakri trvggingu séð fyrir, að bæði væri mælistöngin nákvæmlega fallbein og höfuðið i algerlega réttri stellingu. Langflestir voru mældir berir, nokkrir i sokkum, fáeinir á þunnurn, íslenskum skóm. Að öðru leyti var mælingin svo nákvæm, að eg tel hana óyggjandi. Nálega allar mælingarnar voru geröar á tímanum 11—12 f. m. og 1—3 e. m., og er þess getið vegna þess, að menn lækka er líður á daginn. Þá leitaðist eg á ýmsan hátt við að trvggja mér, að ekki væri valið úr mönnum og þeir frekar mældir, sem háir voru. Um skólafólkið kom þetta ekki til tals, því allir voru mældir sem voru tvítugir cða eldri, en annars tók eg hvern sem fyrst varð á vegi mínum og var fús til aö láta mæla sig. Allar mælingarnar voru gerðar í Reykjavík, en allur þorri mældra var fæddur og uppalinn utan Reykja- víkur, og auk ])ess margir aðkomumenn. svo eg hygg ])etta hafi litil áhrif. ]'ó víðast séu borgarbúar nokkru lægri en sveitafólk. Dálítilli skekkju veldur það auövitað, að taldir eru með menn 20—24 ára, því þeir eru ekki allskostar full])roska, en miklu nemur hún ekki, og sist meiru en því svarar, að ])að er aö miklu leyti skólafólk og menn úr efnaðri stéttum sem mældir voru. Þetta siöasttalda atriði er hið eina, sem eg tel líklegt að geti valdið verulegri skekkju í samanburði viö ]>að, ef jafnt hefði verið tiltölulega úr öllum stéttum. Meðalhæð þessara 844 karlmanna (20—40 ára) var . 173.546 ctmt. Sennileg skekkja meðalhæðar (EM)* er ............ + 0.133 — Meðalfrávik (standard deviation) er ............... 5-727 — Sennileg skekkja þess (EO) er ................... + 0.094 — Reikitala (variationscoefficient) er .............. 3.300 Sennileg skekkja hennar (Ev) er ................. + 0.054 M e s t a h æ ð var ................................. 193.2 ctmt. Minsta hæð var ...................................... 156.1 — Meðalhæð sú, sem eg hefi fundið er þá nokkru hærri en Páls Jónsson- ar og Pálma Pálssonar eins og vænta mátti, en lítið eitt lægri en. L. Rib- bings. Ef nú skal bera saman þessa meðalhæð við meðalhæð annara þjóða, ])á * Brynjólfur Stefánsson stud. mag. hefir reiknað meðalfrávik & cet.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.