Læknablaðið - 01.08.1923, Page 29
LÆKNABLAÐIÐ
135
loppur er nákvæmlega á sama sta'ö (172) og hjá oss. Vinstrí hliöartopp-
ur er lítiö eitt lengra til vinstri (168) og hægri hliöartoppur á 176.
Það yrði of langt mál aö reyna aö skýra þessa toppa nánar og hvern-
ig á þeim standi. Jeg skal aöeins geta jiess, að H. Bryn telur ])á stafa
af því, aö þjóðin sje sprottin af 2 ólíkum kynstofnum, ef ekki fleirum.
Hliðartopparnir benda á hæö þeirra en miötoppurinn myndast þar sem
þeir renna saman.
Þó hjer sje fæst talið af því sem segja mætti um hæð íslendinga þá
eru öll líkindi til aö:
1 — íslendingar sjeu meö hæstu þjóöum i heirni og engu lægri en
Norömenn. Hæöareinkennum vorum svipar til þeirra. Margt er líkt með
skyldum.
2. — Hæöarlínan er svo óregluleg, aö hún bendir til þess aö íslenski
kynstofninn sje meira eöa minna blandaöur, enda sjest það.á mörgu öðru.
3. — Öll þau erfiðu lífskjör, fátækt, ill húsakynni o. f 1., sem vjer höf-
uin átt að búa viö frá landnámstíð hafa ekki megnaö aö lækka oss í lofti.
Eftir þúsund ára kröm og kúldur, í kulda og myrkri noröur undir heims-
skauti, ber norræna kyniö höfuöið liátt og sver sig í ættina viö Aust-
mennina hinumegin hafsins.
Summary.
Bhe author has taken antropological measurements' of .844 Icelanders
20—40 years old, of which 233 were at the age of 20—22 years.
Their stature was found to be:
844 Icelanders (20—40 years) 233 Icelanders (20—22 years)
Average stature (M) . . 173.546 cmt. 173,05 cmt.
Probable error (E M) + 0.133 + 0,25
Standard deviation (<t) . 5.727 5,73
Probable error (E a) + 0,094 + 0,18
Coefficient of variation (v) 3.300 3,3 1
Probable error (E v) + 0,054 + 0.11
Maximum ...... 1Q3.2 cmt. 188,8 cmt.
Minimum 156,1 — 158,4 “
A great many of the measured were studenls in several schools in Reykja-
vik and probably of somewhat higher stature than people in general.
Neverfheless the figures show that the Iclanders are among the tállest
people in Europe. The curve of stature (diagram 2) is somewhat similar
to the Norwegian one according to H. Bryn (diagram 3) and indicates
that the Icelanders are a mixed race, which is also borne out by other
evidence.
All the hardships : — poverty, bad housing, etc , which we have suffered
ever since the country was first inhabited, have not been able to lower our
stature. After a th'ousand years of adversities in darkness and cold on the
verge of the arctic zone the.Nordic race still carries its head high and
claims kinship with its neighbours on the eastern side of the ocean.