Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 01.08.1923, Qupperneq 33

Læknablaðið - 01.08.1923, Qupperneq 33
LÆKNABLAÐIÐ 139 B nokkuð máttfarin. Legopið var á stærð við fingurgóm, linur vefur fyrir opinu og höfuð þar fyrir ofan. Fósturhljóð hevrðust ekki. Konan hafði engar hríðir haft og lækni þótti ekki viðlit að venda og setti því tróð í farveginn, sem stöðvaði alla blæð- ingu. Læknir beið svo i klukkutíma og á meðan komu engar hríðir né heldur blæddi. Þá þurfti hann að víkja sér frá, en þá kl.tíma seinna var hann aftur kallaður til kon~ unnar og var hún þá i dauðateyjunum, „hafði fengið krampa að sögn". Legop var þá 3'/2 cm, lint og mjúkt, placenta fyrir öllu opinu. Vending var gerð og dregið fram andvana, fullburða barn. Koiian dó % stundar eftir fæðingu barnsins. IV. Multipara. Placenta prævia. Áköf anæmia. Náttúrleg fæðing, dautt barn. Kon- an var mjög langt leidd af blóðrás þegar læknir kom, en blóðrásin þá stöðvuð. Fékk hitasótt nokkrum dögum síðar og dó. V. 40 ára g. V-para. Læknis of seint vitjað. Þegar hann kom, lá konan i yfirliði, alveg púlslaus. Pl. pr. centralis. Strax lagt tróð í farveginn. Konan raknaði við en fékk aftur yfirlið og var þá gerð vending með framdrætti. Barnið andvana. Konan dó 3 kl.timum seinna. Frá þvi læknir kom blæddi ekkert. VI. 39 ára g. Ill-para. Blóðlát 3 sinnum áður um meðgöngutímann. Læknis var vitjað að kvöldi- dags og hafði konan jrá fengið mikil blóðlát, en hríðir voru engar. Legopið ekkert opnað. Tróð i farveginn, blóðrás stöðvaðist og konan svaf vel um nóttina. Á hádegi næsta dag kom áköf sótt. Læknir kom eftir fjórðung stundar, en á meðan liaíði ljósmóðirin losað fylgjuna frá legopinu og reynt að venda en ekki tekist, því að höfuðið gekk fljótt niður i grindina og nú virtist alt ætla að ganga vel. Alt í einu dró svo af konunni, að sjáanlegt var að hún mundi líða út af, og var þá lögö töng á og dregið fram andvana barn. Fylgjan laus, tekin. Fjórðung stundar eftir fæðingvna andaðist konan. „Hefir hér að öllum líkindum verið um emboli aö ræða.“ VII. 40 ára g. IV-para. Plac. pr. centralis. Gerð perforatio placentae og vending nteð framdrætti andvana barns. Nokkru á eftir fæðinguna fékk konan eclamptiskan krampa og dó rétt á eftir með greinilega eclampsia. VIII. 40 ára, g., Vlll-para. Pl. pr. centralis. Kona jtessi hafði 2 sinnum, seinni hluta meðgöngutímans fengið mikil blóðlát, lagðist i hvorugt skiftið og leitaði sér engrar hjálpar. I byrjun fæðingar komu feikna mikil blóðlát. Var jtá sent til ljós- moður og að því búnu til læknis. Var konan að dauða komin, þá er læknir kom, og dó nokkru síðar „Barnið tekið“ (töng?), lifði fáa daga. IX. 27 ára, g„ IV -para. Placnta prævia. Vending og framdráttur andvana barns. Konunni heilsaðist vel í 8 daga, var þá flutt í annað herbergi og 3 kl.tímum síðar varð hún bráðkvödd. Þegar nú litið'er yfir þessar 9 sjúkrasögttr, má nokkurn veginn af þeim j'áða, hvað oröið hefir konunum að Ijana. N. I deyr úr anæmia og líklega mfectio,' þótt ekki sé það Iteint tekið frant. Þar er aðgerð læknis dregin alt of lengi. Nr. II, VI og IX deyja úr embolia pulm. Nr. III deyr snögg- h'gá'i fæðingtinni, 'eins óg oft kemur fyrir við pl. pr., og er jtá dánai*- orsökin oft entltolia. Nr. IV deyr úr infectio, jtótt fæðing ltafi orðið sjálf- krafa, 'en 'anæmia'tr lijálpar jrar til.'Nr. V og VIII eru komnar að dauða ýcgna' blóðfnissis áður læknif keinur til hjálpar, og lóks deyr nr. VII ur 'eclá'mpsiat •• • •• ■•• .............. _Það er kunnugt, að kónum, sem haft hafa pl. pr. er mjög hætt við að fá.etriboli og þvi.má .ef til vilí telja SVo/ sem nr. II-og IX hafi dáið yegná
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.