Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.08.1923, Síða 35

Læknablaðið - 01.08.1923, Síða 35
LÆKNABLAÐIÐ 141 Höfunduí Land Dúnartala mæðra Fnth I Koblenz 38 X Fftth 11 Koblenz 20 — Doederlein Buyern 19 — Krönig Baden 18,2 — Mende Waldburg ■ 15 — Lefebre Mecklenburg 9,3- Llmlaies Frukkland 15,5 — Placenta prævia). í sömu bók eru lika reiknuö saman 5116 tilfelli af placenta prævia, frá 41 læknum á læöingardeildum, frá seinustu 20 ár- um, og er dánartala mæöra ]>ar 7,6%. A fæöingardeildunum hækkar dánar- talan mjög viö þaö, aö þangaö koma margar konur illa útleiknar af ljós- mæörum og læknum, svo fallegust veröur dánartalan hjá poliklinikun- um, þar sem sérfræðingar fara strax út til sængurkvenna, og eru einir um hituna, en flytja þær þó ekki á spilala. Frá poliklinikum hefir Hitschmánn safnaö 1322 tilfellum, frá 13 mismunandi stööum, með dánartölunni 2%. ViÖ sjáum því, aö þegar tillit er tekið til aöstööu ísl. héraöslækna, þá standa þeir sig mjög vel í samanburði viö prakt. lækna í útlöndum, þótl þeir séu langt írá því aö ná því besta sem þekkist. Við þessar 66 fæðingar, sem um hefir veriö að ræöa, fæddust 68 börn; 37 andvana eða dóu á 1. degi, 1 barn lifði aöeins fáa daga og annað barn. sem vóg 1250 gröm, liföi 2 vikur. Dánartala liarnanna verður þá, ef alt er reiknað meö, 39, eöa 57.4%. Nú vilja sumir reikna þau börn frá, sem ekki eru fullburða (aðrir segja þau, sem ná ekki 2000 grömum), en það finst mér varla rétt, vegna þess, að oftast mun pl. pr. orsök þess að fæð- ingin verður fyrir tímann. Þó að eg vildi reikna ófullburða börnin frá. þá get eg það ekki, því að til þess eru skýrslurnar of ófullkomnar. senni- lega eru fleiri ófullliurða börn en þau 8, sem um er getið hér að framan. Það, sem er eftirtektarverðast við dauöa liarnanna er þaö, hve mörg hafa dáið eftir Braxton-Hicks vendingu, en svo vill lika verða annarsstaðar; bún fer mjög illa með börnin. Eftir Bar, Brindeau et Chamlirelent: La pratique de l’art des accou- chements, tek eg eftirfylgjandi tölur um barnadauða við pl. pr., til sam- anburðar: Henkel 50%, Hofmeier 60%, Bourretére 72%, Mouchotte 44%, Champetier de Ribes 44% og Bar 51,6%. Barnadauðinn viö pl. pr. hlýtur alt af að verða mikill með þeim að- gerðum, sem mest hafa verið notaða'r hingað til. Hann minkar varla aö ráði, fyr en farið verður að gera meira aö sectio caesarea við pl. pr. en g'ert hefir verið, enda eru farnar að heyrast raddir um það á seinni ár- þm, en líklega verður þess langt að bíða, að það fari að tíðkast til sveita á íslandi. Barnsfararsótt eftir pl. pr. er lítið talað um í skýrslum héraðslækanna, en ])ó er sagt, að ein, nr. IV hafi dáið með hitasótt, og líklegt þykir mér ]>að um nr. I. Annars er ekki getið um infectiones, nema phlegmasia alba dolens 1 sinni, eins og áður er skýrt frá, og önnur kona hafði hitasóít i viku eftir pl. pr. partialis með tvíburafæðingu. Þar var gerö Braxton- Hicks vending og framdráttur og lögö töng á seinna barnið, loks var fylgjan losuð með hendi. Föst fylgja kom 5 sinnum fyrir, og tókst 1 sinni að ná henni með Cre - (-es taki, en 4 sinnum varð að fara upp með hendi til þess að losa hana. uk ]>ess er stundum getið um, að fylgjunni hafi verið þrýst út strax
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.