Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 01.08.1923, Side 49

Læknablaðið - 01.08.1923, Side 49
LÆKNABLAÐIÐ 147 kokkana in mente viö kliniskar athuganir. En viö röntgenskoöunina verö- ur líka aö gæta aö sér, og nefni eg sem dæmi þess sjúkl. þann sem 15. mynd er af. Þar sést. hátt upp í curvatura major sköröótt eyöa i maga- skuggann, sem viö cancer; en viö cancer myndast slíkar eyöur vegna ])ess, aö tumor bungar inn í hol magans og bægir frá „kontrast“-matnum, sem skugganum varpar á myndina. Sjúkl. þessi haföi auk þess achylia og var því taliö mjög líklegt að cancer væri í maganum. Viö operationina fanst sullur á umræddum staö i curv. major og náöi hann inn i lig. gastro- lienale. Röntgenskoðunin sýndi skugga-„defect“ í maganum vegna turnors og veröur ekki í þessu tilfelli röntgenologiskt greint milli cancer og sulls. Mýndin er í rauninni sönn, en annað mál er aö af henni má draga rangar ályktanir. C o 1 o n. Eins og kunnugt er, má sýna colon á röntgenmynd meö því aö setja sjúkl. clysma og láta í ])aö svipað efni sem viö magarannsóknir. Þetta má meðal annars nota til þess aö upplýsa, hvort echinokokk eöa annar tumor er í nánu sambandi viö colon eöa ekki. Veröur slíkt aö ger- ast viö gegnlýsing og sé þá athuguö lega ristilsins jafnframt palpation á tumor. Postoperativ r ö n t gidn s klo ö'a n i >r. Sullaögeröir eru sjald- an „radical“. Lítið er gert aö því aö exstirpera bæöi sullinn og caps. fibrosa í því líffæri ])ar sem sullaveikin er algengust, þ. e. í lífrinni. Veldur því ldæðingar-hætta og stundum infection, sem komin er í sullina á undan skurði. Afleiöingin er því sú, að oftast er aðeins dýrinu náö burtu, en caps. fibrosa verður kyr; er hér oft um sárhol aö gera, meö stinnum veggjum og litlum skilyröum til þess aö holdfyllast og gróa, ekki síst ef kalk er í belgnum. Ýmsir sjúkl. fá þvi iðulega retention í fistlunum, oft meö hita. Sárin gróa um skeiö, en springa svo á ný, og þannig getur þetta gengið árum saman. Þaö hefir komiö fyrir, að skurölæknarnir hafa ósk- aö eftir röntgenskoðun á þessum sjúklingum, og hefir það í sumum til- fellum oröið að liöi. Þaö, sem geislaskoðunin getur sýnt, er localisation sárholsins,. stærö þess og lögun; ennfremur hvort kalk sé inni fyrir. Óhætt má gera ráð fyrir því, aö ýms af þessuni sárum grói ekki vegna þess, hve drænage er erfið; getur ])að orsakast af því, aö operation hefir veriö gerö á óheppilegum staö eöa graftarsullur ef til vill sprungiö spontant, þannig, aö slæm skilyröi séu fyrir gott afrensli úr sullihum. Til þess aö finna meö röntgengeislum legu hins upprunalega sullhols, eru tvær leiðir: færa málmsondur (16. mynd) inn um ^istilinn, eöa spýta inn í hann vismuthvaseline (Becks pasta), sem á 17. og 18. mynd. Er best að nota til þess langa og beygjanlega silfur-canyle. 16. mynd sýnir, að löng leiö getur lcgiö frá fistilopinu inn í sárholið ; þar er fistillinn undir h. curvat. costarum, en blýsondan gengur upp undir lunga; sést þar dálítil hvelfing af kalkplötum yfir sárholinu, og var þar þá fundinn fons mali. Mjög er skiljanlegt, að retention verði, þar sem fistlar eru svo langir. Á hliðarmynd sást, aö blýteinninn haföi stefnu aftur á viö; var þar meö ákveðin localisatio sullholsins og möguleiki fyrir excochleatio calcis, ef þurft hefði. Skuggarnir á 18. mynd sýna, aö ýmsir gangvegir eru þar inni fvrir, auk aöalholsins. Sem curiosum vil eg nefna, aö vismuth- yaselinið, sem spýtt var inn í diagnostisku augnamiði, hafði þau áhrif á þenna 6 ára gamla fistil, aö hann hefir ekki opnast síöan, og eru nú
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.