Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.08.1923, Page 52

Læknablaðið - 01.08.1923, Page 52
LÆKNABLAÐIÐ ISO Lýsing á röntgenmyndunum. Ráölegt er aö bera ætíö sanian h. og v. hliö þar sem þess er kostur. — Á thorax-myndum segir hjartaskugginn til um h. og v. hjiö. 1. m y n d. Pálína Þ. 41 árs. Lifrin nær hátt upp h. megin; skugginn óeölilegur að lögun; sinus-phrenicocostalis horfinn h. megin. Öndunar- hreyfingar mjög litlar. 2. o g 3. mynd. Bjarni E. 52 ára. Lifrarskugginn mikill um sig og hreyfist lítt viö öndunina. Á hliöarmyndinni (3.) sést að lifrin bungar hátt npp i brjóstholiö. Aftast á myndinni sjást hrvggjarliðir. 4. og 5. mynd. K. K. 38 ára. PT. tnegin við hjartaskuggann gnæfir hár, snubbóttur, keilumyndaður tumor upp í brjóstholið; rennur basis turnors saman við lifrarskuggann. Á hliðarmyndinni (5.) sést að eins á lumor aftan við hjartaskuggann, en cor. hylttr hann að mestu. Aftast á 5. mynd sést hryggurinn; ef rakin er útlínan á þeirri cupula þindarinnar sem ofar er, sést að þindin rís alt í einu hátt upp og er það vegna tumors. 6. mynd. Þóranna E. 39 ára. Sj. fekk skyndilega háan hita, dyspnoe, blóðugan ttppgang með galli. Subphreniskttr lifrarsullur, sem varpar þéttum, bungumynduðum skugga á h. lungnareit, neöantil; rennur sull- skugginn sarnan við hjartaskuggann. V. ntegin við cor. er aftur á móti eðlilega útlítandi lunga. 7. m y n d. Valdintar S. 44 ára. Lengi haft gröft og sulli í uppgangi. Subphreniskur lifrarsullur nt. propagation til h. lunga og perforation í bronchíur. Skugginn á basis h. lunga rennur alveg saman við hepar. en h. takmörk hjartans ntá aö ntiklu leyti greina. í miöjum skugganum vottar fyrir cavernu m. láréttum vessafleti. 8. m y n d. Rannveig G. 50 ára. í 30 ár viö og við purulent uppgangur. einu sinni með sullum. Á basis h: lunga, við h. rönd á cor, skuggi af cavernu meö láréttum vessafleti; að neðan stendur lungna-carvernan i sambandi við dálitla bungu upp úr lifrarskugganum. R.myndin gefur glögga hugmynd um hve erfið er drænage úr lifrarsulli, sem ]tarf að tæm- ast upp um lungun. 9. m y n d. Sigríður S. 21 árs. Á basis v. lunga er skuggi, sem rennur aö nokkru leyti saman viö cor. Frá v. síðu ntá greina lárétta, efri útlínu tumors, sem sker hiartaskuggann, gengur lítið eitt inn á cor, en beygir svo 4iiður sem lóðbein lína og nær þindinni. Til aðgreiningar frá subphren. lifrarsull er það, að skuggann má auðveldlega aögreina frá þindinni og þéttleiki skuggans allur annar en lifrarinnar. Printær lungnasullur sem sj. hóstaði upp fám dögum eftir geislaskoöunina. 1 o. m y n d. Guðmundur Á. 58 ára. Sj. hefir hvað eftir annaö haft blóð- spýting. Myndin er af basis h, lunga og hepar. Efst í'lifrarskugganum sést bogadregin kalkskel og mátti á plötunni jafnvel greina sporöskju- myndaöan tuntör. Kalk i caps. fibr. á subphren. lifrarsulli. y 1. mynd, Margrét.J.. 52 ára. Kalkblettir í caps. fibr. á subphren. lifrarstilli, er; bungar inn á lungnareitinn.. t 2. mynd. Margrét J. 51 árs. Klinisk einkenni’bentu á cholelithiasis eða nephrolithiasis. Nokkurn veginn kringlóttur skuggi vegna kalks í caps. fibr. i lifrarsulli, sumpart sem aðgreindir blettir, sumpart fín, bogadregin strik. Turnor liggur milli 12. rifs og 9. intercost. rúms.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.