Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 01.08.1923, Side 55

Læknablaðið - 01.08.1923, Side 55
LÆKNABLAÐIÐ T53 2, A. H., g., 51 ái's. Kom 24. nóv. 1915- Alinn upp á oþrifaheimili, viö fátækt. líefir í 10 ár haft fyrirferöaraukningu fyrir bringspölum, sem hefir valdi'ö óþægindum viö vinnu, sérstaklega viö meiri áreynslu, óg bogur. Heilsan hefir veriö misjöfn. Þó aldrei legiö rúmfastur, nema nokkra daga í senn. Fvrir 3 árum hefir veriö diagnost. echinococc. hepatis,. og ráölagöur uppskuröur. Hefir það þó dregist fram til þessa tíma, vegna fátæktar og grfiðra kringumstæöna, meö því að ])yktin hefir ekki gert hann ófæran til vinnu. Síðastliöið ^ ár virðist þyktin hafa ágerst aö mun. Legst því á spitala til uppskurðar. Stat. præs.: Sjúkl. er í góðum holdum og frísklegur. Tp. normal. P. 70. Lifrin er stækkuö niöur aö nafla. Upp á viö viröist lifrardeyfan aukin um nokkrar fingurbreiddir. 28. nóv. í chloroformnarc. gerö la])arotoniia á venjulegum staö, Er strax sýnilegt, aö lifrarlag er framan á suílinum. Adhæsionir milli peritoneal- blaöanna viröast engar, enda hreyfist lifrin upþ og niður með andardrætt- inum. Astunga gefur til kvnna þumlungs lifrarlag. Þar sem ekkert viröist kalla aö, er ákveöiö aö gera operationina í 2 lotum. Þess vegna tamponeraö meö steril. gaze. Steril. umbúðir. 4. des. Chloroformnarc. Adhæs. virðast ekki tryggar,- Meö nokkrum saumum er reynt aö festa saman yfirborö lifrarinnar og periton. parietale og integum. Að því búnu er byrjað aö brenna lifrina meö ferr. candens. — Platinubrennari ekki til. Vinst þaö mjög treglega og viröist engau enda ætla aö taka. Er því samkv. fyrri reynslu stungiö Péans töng gegn um lifrarlagiö, og opið útvíkkaö um leiö og hún er dregin út. Fossandi blæðing úr lifrinni. Tamponeraö með ster. gaze. Tamponinn tekinn burtu c-ftir 2 mín. Engin blæðing. Innihald sullsins, sem er ekki purulent, látiö renna út, þar til ])aö hættir af sjálfu sér. Lagður inn viöur keri. Saumar á integumenta fyrir ofan og neöan kerann. Steril umb. Lítilfjörleg hitaaukning fyrstu dagana eftir síðari aögerðina. Að ööru leyti er bati óhindraöur og sullurinn tæmist tiltölulega fljótt. Útskr. 20. mars. Útferö aö mestu hætt. Mjór keri, sem 3 vikum síöar hættir aö loöa inni. Sjúkl. hefir síöan verið alheill af þessari veiki. Sjúkrasögur þessar eru i raun og veru á engan hátt einkennilegar. Lifr- arlag er, eins og kunnugt er, algengt framan á sullunum. Þaö er að eins aðferöih, sem notuö hefir verið til aö komast gegnum þaö, sem er önnur en tiökast hefir. Mér vitanlega hefir þaö ekki veriö gert meö ööru en ferr. cand. og operationin jafnan gerö í 2 loturn. Eg vona þó, að enginn áliti þessar aögeröir vivisectiones. Fyrri sjúkrasagan sýnir, aö önnur úr- ræöi voru ekki fyrir liendi. Auk ])ess sem sjúkrasagan bendir til, má geta þess, aö eg var nýkominn i héraöiö, og spítalabyggingunni var ekki fvllilega lokið. Átti ekki aö opna hann fyr en r lok mánaðarins. Var þaö eingöngu þessi 'eini sjúklingur. sern knúöi til þess. 'Ræöur þvi af líkum. að undirbúningurinn var ekkí sém bestur. Þegar aö lifrarlaginu kom, virt- ust mér ekki önnur úrræÖi fyrir hendi en ])essi. Sjiikl., eins og áöur er frá greint, mofibund, og varö þvi aðgerðin að gerast i einni lotu. Hugsárileg
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.