Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.08.1923, Page 59

Læknablaðið - 01.08.1923, Page 59
LÆKNABLAÐIÐ U 7 berklárnir i lungunum eru manifest eöa lat'ent (Croner, 9). Klemperer (18) tala'r þó eingörigu uin initial-dyspep. í þeim tilfell- um að berklarnir séu orönir manifest. En oft viröist dyspep. koma löngu áöur en unt er aö finna berklana í lungunum. Eldri læknum (Andr.al, Bourdon, L o u i s, 2), var þaö þegar ljóst fyrir miöja 19. öld. Sée (33) hefir kallaö þaö phthisie dyspeptique latente, og Þjóöverjar tala um prátuberculöse dyspepsie. Llugtakiö latent hlýtur aö vísu aö vera mjög óákveöiö, þar eö ein- um lækni er þaö ljóst, sem öörum er dulið. Hutchinson (15) fann t. d., aö dyspep. var fyrsta einkenni í 33% byrjandi lungnaberkla, en Marfan (1. c.) fann slíkt aö eins í 5 tiífellum af 6t. Initial-dyspep. er annars talin mjög algeng. Hutchinson (1. c.), sem hvaö fyrstur lýsti henni nákvæmlega, fann hana í 92% (slæma i 55%) allra sjúkl. meö byrjandi tæringu og v. Janowski (16) og Strauss (36) fundu hana á rúml. 33% sinna sjúkl. — En hvort sem berklarnir, sem á bak viö standa, eru latent, eöa meira eöa minna mani- fest, þá er þaö staöreynd, aö sjúkl. þessir leita læknis vegna m a g- a 11 s, en ekki vegna lungnanna. Það er því mjög hætt viö því, að maga-einkennin séu álitin aö vera einhver ákveöinn meltingarsjúkdómur, en það getur haft hinar alvar- legustu afleiöingar. Hins vegar er athygli lækna of litiö vakin á þess- ari mynd berldaveikinnar, í námsbókum og' enda í sérfræðibókum í melt- ingarsjúkdómum. Einkennum ])essarar initial-dyspep. hefir Marfan lýst á þessa leiö: Lystarleysi, þrýstings- og krampatilfinning fyrir bring- spölunum, mislöngu eftir mat, ælur, uppköst og harölífi. Þá fylgir hyper- aciditet. Einkenni þessi álítur hann aö stafi af blóðleysi. sem fylgi sjúkd., en ekki af hita, né reflex-áhrifum frá lungunum, og segir aö þau hverfi oft, er lungnasjúkd. ágerist, en geti þó staöið lengi. Auk hinna framangreindu hafa fjölda margir læknar skrifaö um dys- pepsia viö byrjandi lungnaberkla (tæringu), i seinni tiö: (B 1 u m e (4), Brown (6), Herz (14), Bandelir og Roepke (36), Klatz Weber (37), Mautz (25), Neumann (27) 0. fl„ o. f 1.), og komast þeir flestir aö svipaöri niöurstöðu. Abrams (1) fann aftur á móti sjaldan dyspep. á tæringarveikum hermönnum, en slík reynsla er undantekning (sennil. sjúkl. á millistigi). Um meltingartruf lanir samfara h æ g f a r a, laterit berklum hefir minna veriö skrifaö og mér vitanlega ekkert í heild. A seinni árum hafa nokkrir læknar þó skrifaö um þær, beinlínis, eöa óbeinlínis, og viröast þeir höfundar ekki vita hvorir um aöra. Blume (1. c.), sem annars skrifar um Lungetub. tidlig.' Klin. 1909, heldur því meöal annars fram, að oft muni berklar orsaka „mange alm. Mavetilf." af óþektum uppruna, t. d. HCl-hypersecretion, pylorospasm. og achylia, en þaö eru venjul. chr. sjúkdómar. Þá segir Bu sse (7), 1913, frá 2 sjúkl. er höföu hægfara pleuritis. Einkennin voru localis. i abdom. og uröu til þess, aö annar sjúkl. var 5 sinnum operer. við mismunandi iörasjúkd., og hinn sjúkl. var 3 sinn- uni, operer. (oophoritis, appendicitis, ren niobil.), en báðir árangurslaust. Ari síöar skýrir M a c e (23) frá 8 sjúkl. með berkla neöantil i lung-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.