Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.08.1923, Síða 67

Læknablaðið - 01.08.1923, Síða 67
LÆKNABLAÐIÐ 165 verið hlustuð áður. Ewald: 15+75 ccm. vel clymific., -5- sl. Boas 25, Kongo 40, phenolft. 65. Kemp. 6 klst. -7- ret. Fæces -7- bl.- (2svar). 30.—ix.—’'22. Henni batnaði vel við condurango + arsenik og útivist. Þyngst um 2)4 kg. Mestum erfiðleikum er það oft bundið, að aðgreina þessa dyspepsia frá ulc. peptic. Langvarandi meltingartrufl., hungurverkir og næturverkir, þraut f. bringspök, meira eða minna háS máltíSum o. s. frv. Sé nú auk þess occult blóS í fæces, eSa evt. hæmatemesis eSa melæna í anamnesis, sem ýmsir halda fram aS komi fyrir (erosiones, o. þ. u. 1.) og mér finst eg stundum hafa séS (sár þó ekki fundist viS operat., þrátt fyrir margra ára magasárseink.) eSa ulcusgrunsöm einkenni á röntgenmynd, verSur oft erfitt úr aS skera. Stundum eru verkirnir ])ó undarlega hátt uppi (upp undir bringubeini, þvert fyrir neSan geirvörtu, uppi á milli herSa) eða þeir eru litt háSir máltíSum, lyst evt. lítil aS morgni dags, eSa mjólk þol- ist illa, sýrur í lægra lagi, occult blóS, eSa þeim batnar ekki viS maga- sársmeSferS o. s. frv. D æ m i III: ó. ó. <j) 35 ára. Stirps sana. Hefir umgengist tæringarveikan ættingja. Frisk þar til i misl. 1907. Fékk upp úr þeim 6 vikna lungnabólgu. Skarlatssótt og kíghósta ári síðar. Upp úr því þreytuþrautaverkur undir v. síðubrún og leggur undir v. herða- blað (pneumonia þ. m.). í seinni tíð einnig verkur undir h. síðubrún og í h. fossa iliaca. Framan af þoldi hún allan mat, en svo fór að koma böglingur, pyroris, ná- bítur, ælur og velgja af þyngri mat, einkum af kjöti, feiti og kaffi. Sár sviði og sker- andi við sult. Verkurinn er þó oft allan daginn og á nóttunni (seinni partinn). Lvst lítil með köflum, óbragð og þurkur i munni, mikið magnleysi, hitakóf, sviti, höfuðþungi, mæði og verkir í útlimum. Hægðatregða með köflum. Megrast í seinnj tíð, -4- hiti, -í- hósti, -4- uppg. Læknar álitið hana hafa magasár, og henni hefir létt við duft. 3.—4.—'23. Hún er stór vexti, i allgóðum holdum, mjög rjóð í kinnum, chlorotisk. Eymsli mikil í cardia, á Mc. Burneysdepli og yfir 11—12 costa, við columna h. m. Steth.: Þur, smáger hrhl. heyrast bregða fyrir við h. ang. scapul. og undir h. geirvörtu. Deyfa og bronchovesicul. önd. í h. apex. S. M. telur hana hafa tub. antea p. dext. E w a 1 d: 176+60 ccm., vel chymific., -4- sl. Boas 30, Kongo 50, phenolft. 70. Kemp: 6)4 klst. + ret. Fæces. ++ bl. (5 sinnum). Röntgen. + 4 klst. Ret. Sjúkl. var látinn liggja 5 vikur á ulcus-diæt., einkum vegna hinna obj. einkenna, en batnaði lítið. Kom það þá i ljós, að hún hafði þrálátan hitavott á morgnana (37,5—6) framan af legunni (i 2—3 vikur), og vott af grænleitum uppg. -f- T. B. Verkurinn í h. fossa iliaca ágerðist nú talsvert, og þar eð ekki þótti hægt að útiloka appendicit. chr., var gerð laparat. með miðlínuskurði. Ventriculus, vesica fell. adnexa. og appendix virtust alveg heilbrigð. Appendix var þó tekinn. — Heilsan hefir hvorki versnað né batnað við það, en blóðvottur kom í hráka eftir svæfinguna. Nú mætti gera ráð fyrir því, að ulcus hefði hún samt sem áður, en líklegt er það ekki, að svo gamalt sár (14 ára verkir) væri ekki orðið „callöst". Bolton (5.) hefir sannáð það, að acut ulcera verðj c a ]- 1 ö s, e f þ a U e k k i gróa á 1 má'i.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.