Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.08.1923, Page 71

Læknablaðið - 01.08.1923, Page 71
LÆKNABLAÐIÐ 169 Sulladgerdir 1905—1923. Eftir Matthías Einarsson, Reykjavík. Siöan eg byrjaöi aö stunda lækningar, snemma á sumri 1905, hefi eg gert 163 s u 1 1 s k u r ö i á 134 s j ú k 1 i n g u m. Framan af voru sullskurðirnir þær aögeröir, sem oftast bar að hönd- um, en á síðari árum hefir oröið mikil breyting á, því um nokkurra ára bil gerði eg 12—16 sullskurði á ári, en nú síðustu árin ekki nema 4—5- Auk þessara sullsjúklinga, sem eg hefi gert sullskurð á, hefi eg séð nokkra aðra, sem engin aðgerð hefir verið reynd við, ýmist vegna þess, að sullirnir hafa verið gamlir, og engum óþægindum valdið, eða að spon- tan lækning hefir verið komin á góðan veg, og sullirnir veriö farnir að ganga niður með þvagi eða saur, eða þá að sjúklingarnir hafa verið svo aðfram kömnir, að engri aðgerð hefir orðið komið við. T. d. einn sjúkl. með retentio u r i n æ, sem getið er um í Læknabl. í desember 1916, og annar sem lungnasullur sprakk í og blæddi til ólifis. Eg mun nú hér reyna að gera nokkra grein fyrir aðgerðum á þessum 134 sjúkl. og afdrifum þeirra. Tafla fylgir hér með yfir þá alla, og er henni haldið í sama formi og töflu próf. G. Magnússonar, í ritgerðum hans um sama efni: 2 1 4 E c h i n o k o k k e n o p e r a t i o n e n (í Archiv k. K 1. C h i r u r g i e, Bd. 100, heft 2), og Fimmtíu s u 11 a v e i k i s- sjúklingar (í Læknabl., apríl 1919), og er hún þá góð viðbót við íslenska sullskurðar-statistik. Sá galli er á efnivið þessarar greinargerðar, að reglúlegar sjúkrasögur eru ekki til urn alla sjúklingana, alls vantar 25 sjúkrasögur (nr. 15, 17, 18, 44, 45, 46, 65, 68, 72, 78, 80, 81, 82, 83, 84. 85, 86, 94, 96, 97, 100, 103, 104, 113, 115), og hefi eg ekki annað uppteiknað um þá sjúklinga, en nöfn þeirra, aldur, aðsetur sulls, aðgerð og burtfarardag. Urn hina al!a eru sjúkrasögurnar sæmilega nákvæmar. Af þessum 134 sullsjúkl. sem til aðgerða hafa komiö, voru 44 karlar og 90 konur. og er þessi munur karla og kvenna mjög hinn sarni og hjá sullsjúkl. próf, Guðm. Magnússonar (í 214 echinokokkenoperationen), þar eru taldir 169 sjúkl. og voru 54 þeirra karlar, en 115 konur; seinna hefir hann birt skrá yfir 45 nýja sjúklinga (i Læknabl., apríl—maí 1919), og gætir þar ekki eins mikils munar, karlar 21 og konur 24). Jón Finsen (í Om de i Island endemiske Echinokokker. Ugeskrift for Læger 3Íe Bind, Nr. 5—8 1867) hafði 245 sjúkl., þar af 73 karlar og 172 konur, og er það ’njög svipaður munur; en nokkru minni er munurinn hjá Jónassen (i Ekinokokksygdommen, Kbh. 1882), hann hafði 74 sjúkl. og voru af þeim 30 karlar og 44 konur. Samkvæmt þessu virðist konum hér um bil helmingi hættara við að taka sjúkdóminn en körlum, og hefir engin ljreyting orðið á því á þessum sið- ustu 60 árum, en aftur á móti verður töluverðra breytinga vart þegar at- hugaður er aldur sullasjúklinga jjeirra, er leitað hafa læknis fyr og nú. Því til skýringar set eg hér töflu yfir aldur sullasjúklinga minna og skeyti
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.