Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 01.08.1923, Side 75

Læknablaðið - 01.08.1923, Side 75
LÆKNABLAÐIÐ i/3 var oröiö ónýtt. Geti eg ekki tekiö sullina í heilu lagi, þá tek eg eins mikiö og eg næ af sullbelgnum. (Sjá t. d. nr. 74II, nr. 90, nr. 107, nr. 109, nr. 112, nr. 126, nr. 132), og ef það nemur nokkru, þá finst mér það flýta fyrir batanum. Stærsti sullur, sem eg hefi tekið í beilu lagi, var i sjúklingnum Nr. 109. M. M. 53 ára kona. Sullurinn fylti alt kviðarholiö hægra megin, frá lig. Poup. upp undir rif og náði út fyrir miðlínu til vinstri. Sullurinn var vaxinn retro- peritonealt, belgurinn var þykkur, mjógirni og ristill lágu frarnan á honum og höfðu ýtst upp; að neðan spenti hann frarn lig. lat. og uterus og ýtti vesica upp og til vinstri (hafði valdið retent. urinæ). Þegar búið var að tæma úr suilinum sex lítra af tærutn vökva og stórum sullungum, tókst að flá belginn út í heilu lagi, en það þurfti víða að undirbinda. Greri pr. pr. Oftar er þaö svo, að ekki er hægt að ná sullinum heilum, og er þá mest um vert, að opna hann þannig, aö aírásin verði sem best, og sé um lifr- arsulli að ræöa, þá jafnframt á þeim stað, að lifrinni veiti sem hægast að færast í samt lag. (E. subphren. ant sup. á t. d. að opna eins ofarlega og aftarlega og hægt er). Sullhol, þó stór séu, minka ótrúlega fljótt, ef afrásin er góð, en gróa sjaídan til fulls fyr en eftir nokkra mánuöi, þótt ekkert hamli, hvorki kalk i belgnum eöa annar sullur í nágrenni. Eg hefi veitt því eftirtekt, að fistlar (í lifur) eftir sullskurð, hafa haldist opnir árum saman, vegna þess, að annar sullur var að vaxa í námunda þar rétt hjá, en svo hafa þeir lokast mjög íljótlega, þegar búiö var að tæma sullinn. Þá venjulegu varúð, að troða grisju milli sulls og magáls, til þess að verja útsæði, hefi eg ætíö haft, og sömuleiðis reynt að verja sárrendurnar. Samt hefi eg orðið var útsæöis í sullskurðaröri hjá 4 sjúkl., og í netju hjá einum (nr. 74). (Mér þykir líklegast, að þaö hafi verið útsæðissull- ur). Síðari árin hefi eg mikið notaö Mayos sogdælu, til þess að tæma sullina. Eg hefi í fyrstu ekki skorið stærra gat á sullinn en svo, að hægt hefir verið að smeygja sogleggnum inn, og þannig getað þurtæmt sull- inn. Þetta áhald kemur líka að miklu gagni viö meðferð sullanna eftirá. ]>ægilegt bæði fyrir sjúkling og lækni. í stað þess að þurfa stundum að velta sjúklingnum á ýmsar hliðar, eða láta hann hósta og rembast, til þess að tæma sullholið þegar umbúðum er skift, þá nægir að stinga sogleggnum inn í holið og þurkast þá liver dropi. Sullopið stýfla eg vanalega með Miculicz-poka, og heldur hann, sé hann vel troðinn, sulllielgnum ágætlcga upp að magál (eöa brjósti), en viö fyrstu skiftingu, venjulega á þriðja til fjórða degi, legg eg inn P e z- zers-katheter og leiði ])að ofan í glas, það er mjúkt og þjált, og tollir vel í. Stööuga aspiratio, eins og viö empyema pleuræ nota eg oft, en sé nokkur vottur af gallrensli, má það ekki. Jafnframt sullskurðinum hefi eg nokkrum sinnum gert aðrar opera- tionir í sömu lotu, svo sem hej'niotomiæ, appendectomiæ 0. s. frv. Gastro- enterostomiæ hefi eg gert á tveimur sjúkl.: Nr. 77 hafði sull í lifrinni og sár á curvatura minor, rétt við pylor, og var samvöxtur þar á milli. Nr. 126 hafði tvo lifrarsulli og tvö sár á curvatura rninor, og stóðust sárin á viö sullina. Hvort sullirnir hafa átt nokkurn ])átt i myndun sár- ?*nna læt eg ósagt. Cholecystostomiæ voru gerðar tvær, vegna gallstýflu
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.