Læknablaðið - 01.08.1923, Blaðsíða 76
174
LÆKNABLAÐIÐ
og Cholecvstectomiæ á nr. 132, þar haíöi sullurinn Ijrotist inn í galL
Mööruna.
Margir þessara sjúklinga. sem sullskuröur hefir veriö geröur á, hafn
dáiö. Sumir hafa dáiö meöan þeir dvöldu á spitalanum, af ástæöum, sem
stóöu í sambandi viö skuröinn; aörir hafa dáiö af afleiöingum sullaveik-
innar, án þess aö hægt sé að setja þaö að nokkru leyti í samband viö
aögerðina, eöa þrátt fyrir hana, ýmist meöan þeir dvöldu á spítalanum
eða þá löngu síðar; og enn aðrir af ástæðum, sem voru sullaveikinni
og aögeröinni alveg óviðkomandi. Iíg set hér til yfirlits töflu um tölu
og tegund sullaögeröa, ásamt tölu þeirra látnu.
Aðgeröit' - ö 2*2 £7*6° ^ cd !-‘c => *•= a .§ 01 8 d cL =«r.í: s C3 C . .Í2 t- c J3 22 9 .3 53 22 bo 3 U w A Cw cs s > j-o .i „ 5 5 S S 'ó - « S «0
Lap. transpleural, c. ecliinocoeeot. . 20 3 15,0
Echinocóccotomia transpleurul. . . 19 1 5,3 2
Lup. transpleural. expl 2 1
Lup. et echinococcotoniia .... 67 6 8,9 1 2
Ecninococeot. ad. mod. Volkntann . 1
— simpl 1 3,3 3
Lnp. expl 4 1
Lap. c. exslirp. echiimcocci . . 10
— c. resect. liepatis 2
Pleurotomia 1
expl 1
Nephrectomia 2
Sectio nlta 1
Extirpntio ech. extern 2
Punctio 1 1
Alls 163 11 6,7 8 3
Þessar tölur eru svo lágar, að þær geta ekki gefiö neina hugmynd um,
hvort ein tegund þessara aögeröa er annari hættulegri. En enginn vafi
er á því aö operationes transpleurales eru hættulegri en aörar sullað-
gerðir.
Þeir 11 sjúklingar, sem dóu af beinum eöa óbeinum afleiöingum aö-
geröarinnar:
Nr. 17. O. J. 42 ára kona. Um þann sjúkling hcfi eg engin gögn og tel hann því til
þeirra, sem hafu dáiíS af afleiðingum skurðaritts.
Nr. 37. G. J. 56 ára karl. Var svo sollinn að undrum sætti. Útferðin úr stór-sullum
sem opnaðir voru, og ekki gátu fallið saman vegna annara sulla, var geysi mikil. Varð
operationin því til að flýta dauða hans. '
Nr. 46. B. B. 51 árs karl. Hafði marga sulli t kviðnum og var hann búinn að vera
lengi veikur áður. Veslaðist upp eftir aðgerðina líkt og nr. 37.
Nr. 59. G. G. 58 ára kona. Hafði marga stóra sulii í kviðnum, einn var opnaður
pr. vaginam, í hann kom helgdrep og konan fékk liita og hélst hann unshún létst. Sepsis.
Nr. 95. S. A. 47 ára karl. Sjúklingurinn hafði lengi háan ltita eftir aðgerðina, og