Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.08.1923, Blaðsíða 77

Læknablaðið - 01.08.1923, Blaðsíða 77
LÆKNABLAÐIÐ 175 þegar lengra leifi fór hann afi fá ascites og oedema þótt sullholið heffiist vel við. Post. mortem fanst cirrhosis hepatis. Eg geri ráð fyrir afi afigerðin hafi átt sinn þátt í að flýta fvrir dauðanum. Nr. 102. S. H. 56 ára kona. Fékk belgdrep nokkrum vikum efíir skurfiinn og seinna. eftir að hún kom heim, cholangitis infect., sem dró hana til dauða. Nr. 118. M. M. 53 ára karl. Septisku einkennin er hann haffii þegar hann var skor- inn hurfu ekki þótt sullurinn væri opr'Sur, en empvema sem hann fékk fyrir beina sýkingu frá sullgreftinum, um efia eftir afigerðina, hefir valdifi miklu um dauÖa hans. Nr. 122. I. B. 54 ára kona. Dó úr lungnabólgu tæpum 3 vikum eftir aðgerðina. Nr. 127 K. H. 28 ára karl. Hafði vatnstæran sull er hann var skorinn, fékk svo belgdrep og dó mánuði eftir aðgerfiina úr sepsis. Nr. 131. G. J. 46 ára karl. Tveim mánufium eftir lap. transl. ech. og cholecysto- stomiam fékk hann lungnabólgu og empyema pleuræ. Pleurotomia. Komst svo á fæt- ur og fór heim með báða fistla opna. Dó svo nokkrum mánuðum síSar Nr. 133. E. B. 51 árs karl. Þrem vikum eftir sullskurSinn fékk hann lungnabólgu og empyema pleuræ. Tveim dögum eftir pleurotomiam blæddi snögglega mikið inn í pleura. Dró þá mikifi af honum og dó hann degi sífiar. Þeir 8 sjúklingar, er dóu úr sullaveiki, þrátt fyrir aðgerðirnar: Nr. 2. H. Þ. 37 ára kona. Sullur inn á milli vöðva inn viö bcin í vinstra læri, voru skornir 1905 og 1906. Greri' pr. pr. 1908 var skorið til graftarsulls sem vaxiö hafði ut úr trochanter. Fór hún svo heim, austur á land, mefi fistil og virtist vcra á eðli- legum batavegi. Þrem árum síðar, i árslok 1911 dó hún. GraftarútferSin hafSi auk- tst eftir að hún kom heim, og í henni voru jafnaSarlega smásullir, og aö lokum fékk hun degen amydoid. Hún hefði ]>urft að leita læknis til frekari aðgerða þegar út- ferðin fór að aukast (ev. exarticidatio). (Hér vantaSi Röntgenáhöld). Nr. 9. S. G. 59 ára kona. Þegar hún kom á spitalann hafði hún kalkaðan graftar- sull, scm var að því kominn að springa út um magálinn. Cholangis infect. hélst við eftir sem áSúr. Hún kom of seint og dó þrátí fyrir skuröinn. Nr. 26. M. G. 41 árs kona. Á henni var gerð lap. transpleural. expl. Lifrin alset; smáígerðum. Smá graftarsullur neðan i lifriiini sprakk nokkru seinna og varS það asamt lifrarígerðunum henni að bana, en skurSurinn hafSi engin áhrif til eða frá. Nr. 70. H. J. 06 ára kona. Þegar sjúklingurinn kom á spítalann var komin bólga í lifrina i kringum sullinn, svo aS sullbelgurinn með kalkflögum var víða losnaður. Sepsis hélst, og dó'hún nokkrum mánuðum síSar þrátt fyrir aðgerðina. Nr. 80. A. A. 61 árs kona. Sjúklingurinn var búinn að liggja lengi meS háan hita og mikið þjáS þegar hún kom á spítalann. Hitinn hélst að heita má óbreyttur þangað til hún létst 5 vikum síðar. Sepsis. Nr. 94. S. M. 53 ára karl. Ureter(?) opnafiist sjálfkrafa út í sullholiS, og varð þvageitrunin honum að bana. Nr. 103. S. G. 52 ára karl. Hafði mænuholssull sem náði út undir hægra herða- blað, cg var þar stungið á honum nokkrum sinnum í þeirri trú aS það væri absc. congest. Gat það á engan hátt flýtt dauða lians. Nr. 121. Þ. G. 39 ára kona. Var búin aS 'iggja lengi með háan hita. Dó þrátt fyrir operationina. Sepsis. Þeir 3, sem dótt af orsökum sullaveikinni óviökomandi: Nr. 43. S. B. 53 ára kona. Hafði auk sullsins carcinoma ventriculi og dó úr því,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.