Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.08.1923, Page 82

Læknablaðið - 01.08.1923, Page 82
íSo LÆKNABLAÐIÐ Aösetur sullsins er rétt upp af aöalgallgöngunum, og þegar hann þrútn- ar, leggur hann gallgangana saman og lokar þeim, kemur þá gallstífla í lifrina og þar meö gallkveisa, alveg eins og viö gallsteina, encla má heita ógjörningur aö greina þaö tvent i sundur af verkjunum einum, þó held eg, að frekar eymi dálítið eftir af verkinum hjá þeim shllaveika þegar aðalkastið er liöið hjá, og kann aö vera, ef þetta er rétt, að það stafi beinlínis af sullinum sjálfum. G u 1 a fylgir oft hverju kasti, en þó er þaö ekki ætiö. 23 af þéim Hfrarsullasjúklingum, senr eg hefi sjúkrasögur af, voru meö gulu, þegar þeir komu á spítalann eöa höfðu haft hana áöur, einu sinni eða oftar. Hjá sex sjúklingum stafaöi hún af infectio í sulli og lifur. Hinir 17, sem gulu höföu fengið, voru allir með e. posteriores. Hér fylgja tvö dæmi um sambúð sulls og gallvega: Nr. 47. G. G. 12 ára piltur. Kom á spítalann 17.—4.—'13. Viö líkamsæfingar um jólaleytið síðast fékk hann skyndilega afarsárt verkjakast undir hægra siðubarð og uppköst. Daginn eftir var hann alheill. Hálfum mán. siðar fékk hann annað kast, og varð þá gulur og var rúmfastur í nokkrar vikur. Siðan á fótum og nokkurn veginn hress, en er enn þá gulur. Lifrardeyfan nær upp að 3. c. og 3 fingurbreiddir r.iður íyrir síðubarð. Neðst í miðri deyfunni mótar fyrir hálfkúlulaga bungu,ástærðvið kríuegg, og eru þar mikil eymsli. — 24.—4. skáskurður meðfram síðubarði. Sam- vöxturinn milli lifrarbrúnar og þarma og netju er losaður, og finst þá, að þessi hálf- kúlulaga auma bunga, sem fanst utan frá, er útþanin gallblaðra, sem kemur fram neðan á sullinum, sem liggur á milli hennar og lifrarinnar. Þegar búið er að stinga á sullinum og tæma úr honum ca. 54 lítra af tærum vökva, fellur gallblaðran sjálf- krafa saman. Gulan hvarf næstu daga. Nr. 50. Þ. G. 59 ára kona. Kom á spítalann 21.—7.—'12. Síðán um þrítugt hefir sjúkl. fengið öðru hvoru vindspenning fyrir brjóstið og sáran verk aftur í bakið, cg þvi hefir að jafnaði fylgt uppkast. 1—-2 ár hafa liðiö á milli kastanna, þar til nú, að þau hafa verið þéttari, svo að hún hefir legið rúmföst í samfeldan mánuð. Nú er hún dálitið gul. Hægri síðan bungar nokkuö út og finst þar niðurundan fluctuerandi aum bunga. Skorið inn á bunguna. Það er gallblaöran, og er hún full af tærum vökva. Nokkru ofar stendur sullur á stærð viö svartfuglsegg i gegnum lifrarblaðið, og sést á hann að ofan (e. ant. post.). Liggur ductus cysticus eins og band neðan á honum. Sullurinn er fullur af sullungum. Sumir sullsjúklingar geta þess í lýsingu sinni, að sullurinn hafí stækk- að, en minkað svo aftur. Eg býst við, að þetta sé rétt athugað hjá þeim, en eg hefi ekki veitt því sérstaka athygli, hve oft sjúklingar geta þessa, en það er ekki ýkja oft. Eg geri ráð fyrir, að orsökin að þessu sé hin sama og að gulunni og gallkveisunni, og að þessa einkennis veröi ekki vart nenia viö e. post- ericres. Þegar vöxtur hleypur í e. posterior og gallvegir stíflast, þá eykst fyrirferð lifrarinnar og sjálfur sullurinn rís. Þegar svo gallstíflan líður úr og lifrin hnigur saman, þá feilur sullurinn og ber lægra á honum en i kastinu. Nái sullurinn eöa lifrarbrúnin nú svo langt niður, að sjúkling- urinn hafi getað þreifað til hans með hendinni, þá finnur hann glögt Jiessa breytingu, en greinir ekki þó sjálfur sullurinn sé ögn stærri en hann var fyrir kastið.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.