Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.08.1923, Page 107

Læknablaðið - 01.08.1923, Page 107
LÆKNABLAÐIÍ) 205 Aðgerö á nárakviðsliti gamalmennis. Eftir Ólaf Ó. Lárusson, hérafislækni í Fljótsdalshéraöi. Þann 8. mars 1921 var fluttur hingaö á sjúkraskýlið 85 ára gamall mað- ur, til fyrirhugaSrar a'ögeröar á stóru nárakviSsliti vinstra megin, sem honum fanst gera sér lifiS óbærilegt. Hann kendi þess á fertugsaldri; haföi í mörg ár band til aö halda því inni, en vegna aukinnar stæröar kviöslitsins á síSari árum, kom þaS s. 1. 8 ár aö engu haldi. Siöari árin hafSi hann poka, festan í gjörö um mitti. sem þaö seig niöur i. Fvrir nokkrum árum fór aS bera á gúl hægra megin viö lifbein; kvaSst sjúkl. engin óþægindi af honum hafa haft. Hvaö cftir annaS s. 1. 15 ár hljóp bólga í kviöslitiö vinstra rnegin, eri þar sem athvgli hans haföi veriS vakin á hættu af því, reyndi hann ávalt í byrjun aö þrýsta því inn í kviöinn. Tókst þaö oftast, stunduni meö til- stvrk bónda af næsta bæ. sem séö hafbi lækni gera þau handtök, en óbæri- legar voru kválirnar meöan á því stóö. í nóvember og aftur seint i febrúar áöur sjúkl. var hingaö fluttur, hljóp kviöslitiö í sjálfheldu; bólgnaöi þaö afskaplega mikiö, einkum i síöara sinniö, og var eigi hægt aS þrýsta því inn fyr en eftir 8 tíma frá því þaö bólgnaSi. Sjúklingurinn gat ekki hugsaö til aö þola aSrar eins kvalir eftirleiöis og þær, sem hann upp á síökastiö varö aö þola; haö lækni aö firra sig þeirn, ef þess væri kostur. Sjúkl. haföi litla fótavist getaS haft s. 1. tæpt ár, enga s. 1. missiri vegna stæröar og þrauta kviöslitsins, sem seig niSur í punginn v. megin. ÞaS haföi ekki komist inn á nóttunni síö- asta áriö. Sjúklingurinn haföi stóra hernia ingvinal. oblicj. sin.; þegar sjúkl. var búinn aö vera stundarkorn á fótum, seig innihaldiö niöur í scrotum, og náöi tumorinn þá rétt aö kalla niöur undir hné. Ummál hans var 60 cm„ þegar hann var búinn aö stjákla nokkra stund á fótum; kvaö hann stærri eftir lengri fótavist. NeSst í honum fanst testis. HerníuopiS var um þaö Iril 10 cm. Eymsli voru nokkur yfir kviöslitinu, enda tæpar 3 vikur liön- ar frá sí'Sustu incarceration. Reynt var til aö reponera herniuna kvöldiö. sem sjúkl. kom, en þegar talsvert var komiö inn, fékk sjúkl. mæöi, aösvifsaSkenning og ónot fyrir hjartaS. Var þegar hætt, er á þessu fór aö bera. Hægra megin var hernia ingvinal. directa, á stærS viö kokoshnot; hún var reponibel og engin eymsli hafSi hann i henni né af lienni. — Sjúkí. var alblindur, mjög mæSinn og þungur fyrir brjósti; haföi emphysem og chr. bronchitis, og nokkra stækkun á hjarta. Holdafar sæmilega gott. HægSatreg'Sa og þvagteppa, einkum þaS fyrnefnda, ásótti hann mjög, eftir aö hann gat enga fótavist haft. MiSlappinn á prostata fanst nokkuS stækkaöur viS exploration. Nýru heilbrigö. Nauösyn l)ar til aS búa sjúkl. undir væntanlega skuröaSgerö. Tréblakk- “ ir um 40 cm. háar voru haföar undir rúmfótum viö fótagafl; sjúklingnum gefin fljótandi, kolvetnisrýr fæöa, og gefnar inn 2 matskeiöar ol. ricini daglega 4 sinnum á viku tíma. Eftir því sem sjúkl. hreinsaSist 1)etur og oftar, var hægt aö reponera meir og meir af herniunni, án þess hann kendi nokkurra óþæginda. í vikulokin var því sem næst hægt aö reponera
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.