Læknablaðið - 01.08.1923, Side 109
LÆKNABLAÐIÍ)
207
confined to his bed. The hernia hung almost down to the knee, and at thc
bottom its circumference was 60 ctm. It could not be replaced until the
patient had been lying for a week with the foot-end of his bed elevated
and the intestines been thoroughly emptied by oleum ricini. The author
then successfully performed herniotomia radicalis ad mod. Bassini
under a local novocain-adrenalin anæsthetic. From the 4th to the 8th day
the patient had pectoralia witli fever, but after that he made good pro-
gress and is still living, two years later, enjoying good health and showing
no signs of a relapse.
Skoðun skólabarna
í Svarfdælahéraði 1916—1922..
Eftir Sigurjón Jónsson, héraðslækni.
Eins og kunnugc er, var lækniseftirlit meö barnaskólum fyrirskipa'S meS
augl. landlæknis 1 il héraSslækna, dags. 7. sept. 1916, ,,um læknisaSgæslu
á alþýöuskólum.“ Engar teljandi reglur eSa leiSbeiningar gaf landl. um
þaS í augl. þessari, hvernig eftirlitinu skyldi hagaö, og hefir ekki heldur
gert þaS síSar. Próf. G. H. reit hins vegar tvær greinar í Lbl. 1917 um
skólaeftirlitiö og gaf þar ýmsar góöar bendingar um framkvæmd á því, og
enn ritaöi hann grein um sama efni í Lbl. 1919. Hefi eg haft góö not
af ýmsum leiöbeiningum þar, og efast ekki um, aö svo hafi og verið
um aöra lækna. En tvent hefir veriö því til fyrirstööu, aö þær hafi getað
orSiS til jæss aö koma samræmi á eftirlitið hjá læknum: Annaö þaö, aö
víöa eru þær nokkuð ónákvæmar, en einkanlega hitt, aö enginn þarf aö
íara eftir þeim fremur en sjálfum sýnist. Yfirlitságripiö í Heilbrigöissk.
1911—1920 — sem annars er eitthvaö af prentvillum í. a. m. k. eru ártölin
skökk úr Svarfclælahéraöi ofarlega á bls. CIVT, og aörar tölur þaöan —
sýnir líka greinilega, aö læknarnir ,,syngja hver meö sínu nefi,“ svo aö
vonlaust er um, aö skýrslur þeirra séu notandi efni í ,,Statistik". eöa veröi,
ef ekki kernur gagngerö breyting á. En auk þess sem eftirlitiö á aö koma
í veg fyrir, aö húsakynni skólanna séu óhæfileg og aö börnin eigi á hættu
aS sækja næma sjúkdóma í skólann o. s. frv., ætti það aö geta orðiö
til þess, aö mikill fróöleikur safnaðist uni börnin, hæö þeirra og heilsu-
far. Mér hefir nú komið til hugar, úr því aö útséö er um slíka almenna.
,,statistik“ í bráð, að betra en ekki gæti verið, aö fá þess konar yfirlit og
athuganir úr einstökum héruöum urn nokkurra ára bil. Vitaskuld þarf þar
aS vera tilgreint hvaöa mælikvaröi er notaöur viS hvert einstakt atriöi,
t. d. hvort alt er taliö, sem finst, eöa aö eins þaö, sem er „til muna“, og
'þá á hve háu stigi kvillinn Jjarf aö vera til þess aö vera talinn ,,til muna,,.
Á þennan hátt gætu og læknarnir væntanlega lært nokkuð hver af annars
aðferÖ og „viömiðun“. Lítilsháttar tilraun í þessa átt, sem eg hefi gert,
kemur nú hér: hæöarmælingar 10—13 ára skólabarna i SvarfdælahéraÖi
1916—1922 og athuganir um nokkra algengustu kvilla skólabarnanna.