Læknablaðið - 01.08.1923, Page 116
214
LÆKNABLAÐIÐ
Um hryggskekkju er sama máli aö gegna og um eitlaþrota og nit, aS
rétt er aö telja allar merkjanlegár skekkjur, því aS annars verSur enda-
laust vafi um. hvaS telja skuli og hvaS ekki. Þeirri reglu hefi eg fylgt,
nema fyrsta áriS. Taflan sýnir, aS 4 síSustu árin hefir hundraSstala barna
meS hryggskekkju veriS mjög svipuS, langminst fyrsta skiftiS, af áSur-
töldum ástœSum, en líka minni en seinna viS báSar skoSanirnar 1918, þó
jafnt vaxandi. og er aS likindum ástæSan til þess, aS meira hefir fund-
ist meS vaxandi æfingu. Af 182 börnum, sem talin'eru meS hryggskekkju
öll árin, höföu langflest aS eins hryggskekkjuvott, sem ekki varö vart
nema viS nákvæma athugun; aö eins 7, eSa 0,63% af skoÖuöum bþrnum
höföu mikla hryggskekkju og 17, eöa 1.54% af skoöuSum börnuni tals-
verSa,
Tannskemdir eru líka fátíöari fyrsta áriö en seinna; þó er munurinn
ekki mjög mikill, enda hafa frá byrjun veriö taldar allar tannskemdir sem
fundust, og miklu auöveldara er aö sjá tannskemdir en örlitla hrygg-
skekkju eöa fitína örlítinn eitlaþrota og nit, svo aö aukin æfing gerir
þar minni mun. Fvrsta áriö var þess ekki getiö, hve margar tennur voru
skemdar í hverju barni, en af 739 börnum, sem samkv. árssk. 1918—1922
höföu skemdar tennur viö skólaeftirlit ])au ár, höföu:
1 tönn skemda 178 eöa 18,96% af skoöuöum börnum þau ár;
2 tennur skemdar 192 — 20,45% —
3 — 121 12,89% —
4 — IOl 10,76% —
5 — — 70 - 745% —
6-10 — — 77 — 8,20% —
— Eins og sést á töflu V. fanst eitlaþroti fyrsta áriö aöeins á rúmlega
50% barnanna, en seinustu 4 árin á meir en 90%. Orsökin er áöur nefnd:
aö ekki var fylgt fastri reglu fyrsta áriö og æfingarskortur. 1918 fundusí
og nokkru færri meö eitlaþrota viö báöar skoöanirnar en 4 síöustu árin.
og tel eg liklegt, aö þvi hafi og valdiö æfingarskortur, enda er munur-
inn þar ekki mjög mikill.
Tafla VI.
Börn Eillabrota liöfðu: Börn °/o af
1- „ X nieð sk. b.
ár. uð Ör- °/o af Lit- °/o af Tals- ° o af Mik- °/o af ei tla- |>rota með e.itla-
alls lítinn sk. b. inn sk. b. verðan sk. b. inn sk. b. alls jirota
6—9 73 25 34,25 26 35,62 13 17,81 » » 64 87,67
10 209 81 38,76 88. 42,20 27 12,02 1 0,48 197 94,26
11 232 98 42,24 82 35,34 34 14,66 » » 214 92,24
12 227 100 44,05 85 37,44 26 11,45 » » 211 92,95
13—14 215 109 50,70 68 31,63 13 6,05 1 0,47 191 88,84
Alls 956 413 43,20 349 36,51 113 11,82 2 0,21 877 91,74