Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.08.1923, Síða 117

Læknablaðið - 01.08.1923, Síða 117
LÆKNABLAÐIÐ 215 Tafla VI. sýnir, hve mörg börn á hverjum aldri höföu eitlaþrota árin 1918—1922, og hve mikinn. Árinu 1916 er slept (af áöurtöldum orsök- um er þa:S illa sambærilegt), en hins vegar eru talin ])au 17 börn, sem skoSuö voru milli hinna reglulegu skólaskoSana, og ekki voru talin meS í ársskýrslum; eru því ljörnin, sem talin eru í töflu VI. 17 fleiri en börn- in, sem talin eru 1918—'22, í töflu V. Börnunum er skift í flokka ef'tir þvi hve mikill þrotinn var. Ö r 1 í t i 11 er þrotinn talinn, ef eitlar finnast hvergi, neraa viS vandlega leit. Litiíl: Eitlar finnast greinilega á einum eSa fleiri stöSum. en hvergi stærri en lítil matbaun. T a 1 s v e r S- u r: Eitlar stærri en matbaun. en hvergi svo stórir aS sjáist, nema vand- lega sé aö gætt. M i k i 11: Eitlar sjást tilsýndar á einum staö eöa fleirum. Eins og taflan ber meS sér, hefir eitlaþrotinn veriö örlítill eöa litill á langflestum börnunum. aöeins 113' eöa tæp 12% haft talsveröan eitla- brota og 2 mikinn; er þaS sami drengurinn viö 2 skoöanir. Er vafalítiö berklabólga í eitlum hans, og er hann eina skólabarniö, sem líkur eru til aS hafi eitlaþrota af berklavöldum. A langflestum börnunum stafar eitlaþrotinn sennilega frá skemdum tönnum. smávegis þrota í koki eöa nel'i o. ]>. h., stundum frá rispum í höföi eftir klór, sem aö vísu fundust sjaldnast, en á ])á orsök bendir þaö, aS eitla])roti i lmakkakrónni og viö proe. mast. var helst á stúlkukrökkum, er höföu nit í hári til muna. Þaö er a'S visu öröugt, aS segja meS fullri vissu, hvort eitlaþroti stafi af berklum eSa öSrum orsökum. en yíirleitt viröist engin ástæöa til aö eigna bann berklum. þegar hann er ekki meiri né ööruvísi en gengur og gerist. Nokkura bendingu um ])etta getur þaö gefiö, aö athuga sérstak- lega eitla])rota barna af berklaveikraheimilum og aögæta, hvort ])ar ber meira á eitlaþrota en á öörum skólabörnum. ÞaS er hér gert i töflu VII.; eru þar talin eftir aldri börn skoSuö 1918—1922, sem.hafa fengiö eöa veriö grunuS um bv. fyrir eöa á skólaárunum eöa oröiö bv. seihna. svo og þau börn, sem liafa lengur eöa skemur veriö samvistum viö bv., oftast foreldra eöa systkin, og sýnir taflan, hve mörg ])eirra höföu eitla- ])rota, og á hve háu stigi. Til samanburöar er neöan viö töfluna gerö grern fvrir eitla]>rota annara barna í töflu VI. Tafla VII. Aldur, ár > o-2 «1 Eitlajprota höfðu: áJ2 •ejl 03 O co ^ : - •=: > Ör- litinn O/ /O Lít- inn O/ /O Tuls- verðan X Mik- inn 0/ /0 ■*c <ö p Sa 7Í (5—5) 10 2 20,00 6 60,00 2 20,00 T> » 10 100,00 10 37 10 27,03 20 54,05 5 13,51 1 2,70 36 97,30 11 36 9 25,00 21 58,33 3 8,33 » i 33 91,67 12 43 18 41,86 18 41,86 6 13,95 7> » 42 97,67 13—14 45 18 40,00 21 46,67 3 6,67 1 2 22 43 95,56 Alls 171 57 33,33 86 50,29 19 11,11 2 1,17 164 95,91 Önnur börn talin i tiiflu VI 785 356 45,35 263 33,50 94 11,99 > 713 90,83
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.