Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.08.1923, Blaðsíða 120

Læknablaðið - 01.08.1923, Blaðsíða 120
2l8 LÆKNABLAÐIÐ Tafla VII sýnir aö vísu, aö af börnum í vitanlegri berklahættu hafa rúm- lega 5% fleiri haft eitlaþrota en af hinum, og þar er eina barnið, sem vist má telja, að hafi berklalrólgu i eitlum. En að því barni frátöldu, er munurinn svo lítill, að varla er mark á takandi. Það er líka aðeins flokk- urinn með jítinn e])., sem er hér fjölmennari lilutfallslega, en i flokknum með talsverðan eþ., sem h.elst gæti verið grunsamlegur, að þessu leyti, er hlutfallstalan jafnvel íviö lægri hjá börnum í berklahættu en hinum. Helst gæti i fljótu Ijragði sýnst eitthvað úr því gerandi, aö börn með örlítinn eþ. eru tiltölulega um færri, en börn með lítinn eþ. um Jtj fleiri, meðal barna i berklahættu en annara, en vegna þess, að eitlaþrot- inn í báðum þessum flokkum er svo litill, eða bv. kemur þar varla til mála a. m. k, þekkist ekki, verður ekkert af þessu ráðið. í töflu VIII. er nánari grein gerð fyrir eitlaþrota og heilsufari barn- anna, sem talin eru í töflu VII., svo og samvistum ]>eirra við l)erklaveika. (Tölurnar tákna aldur þegar skoðað er. Skammstafanirnar: Ö = örlít- inn. L. = litinn. 'l'. = talsverðan, M = mikinn og o = engan eitla])rota). Ótti við berklasniitun i skólunum mun hafa mestu ráðið um að skóla- eftirlitið var fyrirskipað upphaflega. Þó að þar sé ekki um algengan skólabarnasjúkdóm aö ra'ða, og sé að því leyti fyrir utan aðalumtaísefnið liér, þykir því réttara, að minnast stuttlega á lungnaberklaveiki í skóla- börnunum og aðra sjúkd. og kvilla í andfærum þeirra. Að eins eitt líarn hefir fundist öll árin með opna bv. við skólaeftirlit (nr. 26 i töflu VIII). 4 önnur hafa fundist við eftirlitið, sem lungnaskoðun gaf grun um að hefðu bv. (nr. 4 og 5 í töflu VIII, og 2 sem að eins voru-skoðuð 1916, og því ekki talin í töflunni), en að eins i einu Jíeirra hefir seinna borið á brjóstveikindum. 2 höfðu haft eða verið grunuð um bv. á undan skóla- göngu, en annað ])eirra hafði góða heilsu alla tíð eftir að skólaganga byrjaöi (nr. 22), hinu virtist batnað á undan skólavist, en fékk seinna spondylitis og dó (nr. 8). 2, sem engin veila fanst i lungum á við skóla- eftirlit, fengu pleuritis á skólatímanum (nr. 11 og nr. 14), en batnaði. og virtist ná sér til fulls. i var grunaður um bv. á skólatímanum, og sótti því ekki skólann einn veturinn (nr. 21). Loks hafa 4. sem ekki voru grunuð um bv. í lungum á skólaárunum, fengið hana seinna (nr. 17—18 og nr. 23—24), og 1 miliartub. (upp úr lymfadenit. tub., nr. 2). — Aðrir andfærasjúkdómar og kvillar, svo sem hæsi og lungnakvef, leyfar eftir brjósthimnubólgu, svo og smávegis afbrigði við lungnahlustun, án ])ess að um venjuleg veikindi væri að ræða, komu fyrir hjá 130—140 börnum samtals öll árin. — Ef dæma skyldi eftir yfirlitságripinu áðurnefnda i Heilbrigðisskýrsl- unum, ])á eru héraðsbúar mínir ,,faeile primi“ í lúsarækt; aftur má segja urn Skipaskagahérað, að ,,])að sér á, að þar búa þrifnaðannenn“, því að ])ar nær tala barna með lús eða nit ekki 2% af skoðuöum börnum. Samt efa eg það stórlega, að hér sé meira um lús yfirleitt en annarsstaðar á landinu. Eg hefði getað fengið fallega ,,statistik“, ef eg hefði talið þau ein börn, sem lús hefir fundist á við eftirlitið, því að þau voru að eins 8 öll árin. Og niðurstaðan hefði ekki orðið verri en víða annarsstaðar, ef í viðbót heföu að eins verið talin börn með talsverða og mikla nit, þvi að þau eru ekki fleiri en 6—7% af börnunum. En eins og áður er sagt, hefi eg lengst af talið alla ])á nit, sem fundist hefir við vandlega aðgæslu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.