Læknablaðið - 01.08.1923, Page 124
222
LÆKNABLAÐIÐ
Fyrsti sjúklingurinn í spítalanum, sem teki'S var eftir aö hefSi svona af-
iagaS kok var stúlka, J. J., um þrítugt. Hún kom 1900 en dó 1904. — í
sjúkdómslýsingu hennar <á komudegi er ekki talaö um neitt diafragma. En
þar stendur: „Lfvula sáralaus, dregin fram á viS neSan á velum. — Haust-
IS 1902 stendur aS eins: ,,í fauces infiltratio. Uvula alveg horfin.“ (Sbr.
2. mynd).
LikiS var krufiS 1904:
„Frá palat. molle aftur og niður í aftari pharynx-vegg er föst himna með slím-
himnu beggja vegna. Ovoid-lagað op á henni upp í nasopharynx. Breiðara upp
á við. Lengsti diam. ca. 1/2 ctm., þver-diam. 1 ctm. Himna þessi skifti pharynx í tvo
hluta, fremri og neðri hlutann og hins vegar aftari og efri hlutann (cav. naso-phar.).
tjpið samcinar efri og neðri hlutann af cavum pharyngis. Rendurnar á opinu eru
hvassar og neðri röndin litlu ofar en epiglottis-kanturinn efri. En fyrir framan himnu-
kantinn er inngangurinn i larynx og oesophagus. Epiglottis-kanturinn er mjög ilfiltr-
craður, hnúskóttur. Dalitil poche er fyrir aftan og neðan neðri kantinn á himnuopinu."
1. mynd.
Á myndinni sést: Mjög mikil infiltratio veli pala-
tini, opið upp í naso-pharynx (á að vera ovoid).
Stórt diaphragma. Mikil infiltratio epiglottidis með
smáleprómum. Infiltratio et lepromata lingvæ.
Orsakirnar til þessarar
diafragmamyndunar hjá
sjúkl. með lepra tub. get-
ttr verið retractio af slím-
himnunni við örmyndun
frá sárum í pharynx og
palatum. Það gæti hugs-
ast, eða því hefir verið
hreyft, að það væri við
samvöxt af særðum stöð-
um, sem lægju hvor upp
að öðrum. En það gæti
líka verið, að retractio af
slímhimnum kæmi fram
án nokkurra sára, ein-
göngu af þvi, að infiltra-
tions-exsudöt soguðusí
ttpp. Mér þykir allólík-
legt, að hér geti verið um
neinn eiginlegan samvöxt
að ræða, og þá liklega á
milli aftara hluta arc.
post. Þeir mj'ndast af
sterkum vöðvum mm.
palato-pharyng, sem svo
festast í aftari pharynx-
vegg. Til þess að um sam-
vöxt gæti verið að ræða.
þyrfti væntanlega meiri ró
en hér er að fá, meiri irn-
mobilatio, en er í kokinu.
Hitt er líklegra, að þessi
membranmyndun verði af