Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.08.1923, Síða 132

Læknablaðið - 01.08.1923, Síða 132
230 LÆKNABLAÐIÐ fcjúklingsins. Sjúklingar mínir hafa hingaö til aldrei' svelt þannig sjálf- rátt lengur en sjö daga. Ofdrykkjumenn. Sökum þess, a'ö eg liefi séö hve mikil áhrif vatns- kostur hefir á undirvitundarlíf geöveikra manna, hefir mér dottiö i hug, hvort ekki mætti lækna ofdrykkjumenn meö sams konar aöferö. Áhrif eöa verkanir vatnskostsins koma aö sama skapi fyr í ljós, sem geöveikin er yngri og raskiö í sálarlífí sjúklingsins minna. Nú ber ekki mikiö á raski sálarlífsins hjá ofdrvkkjumönnum i samanburöi viö þaö, sem er aö finna hjá þeim, er hafa bilaöa geösmuni. Mætti því þúast við, að þaö senr hefir bætandi áhrif á psychosur myndi ef til vill hafa enn þá meiri áhrif á ofdrykkjulöngun manna. Þegar fariö er aö grenslast eftir þvi, hvert álit óreglumenn hafa á drykkjuskap, þá er mjög eftirtektarvert, hversu lítiö ])eim finst til um hann. Þegar þeir eru spuröir aö því, hvort þeim þyki ekki allískyggilegt aö vera háöir ofdrykkjufýsninni, þá segja þeir, og viröast vera alveg sannfæröir um, aö ]>eir segi eins og er: ,,Nei, þaö er algerlega misskiln- ingur, aö eg sé þræll vínnautnarinnar. Eg get hætt aö drekka hve nær sem eg vil. Ef eg væri sannfærður um aö eg væri aö fara i hundana, þá hætti eg óöara aö drekka." Þannig eöa þessu líkt hafa rnargir drykkju- menn sagt viö mi'g. Og þaö er alveg satt, aö háskinn getur veriö þeirn lengi hulinn. Og ef ])eir koma auga á hann, áður en þaö er oröiö of seint, getur svo farið, aö þeir átti sig; taki aö hræöast afdrif ofdrykkjumanns- ins. Sjálfselskan veröur þá til þess að bjarga þeim. Hún grípur þá heljar- tökum og hætta þeir þá alt í einu. En svo er annar flokkur drykkjumanna. Hann er mjög fámennur í samanburöi viö hina. Þeir, er tilheyra þessum flokk, kannast óöara viö að þeir séu algerlega háöir ofdrykkjufýsninni. Þaö. sem þeir eiga sam- merkt viö hinn flokkinn er þaö, aö þeir hafa hvorutveggja löngunina og svo hitt, að þeim finst, sem ])eir geti ekki veriö án vínsins. Öörum þykir sem hann þurfi ekki að neita sér um nautnina, en hinum finst sem hann geti ekki lifaö án vinsins; báðir eru á valdi þess. Hér kernur fram greinilegt hugarástand, sem hefir mjög mikil áhrif á undirvitund mannsins. Báöir þessir flokkar telja sér trú um, að bæri- ieg liöun þeirra sé aöallega undir því komin, aö þeir haldi áfram að drekka. Drykkjuskaparlöngunin hlýtur ])ví að haldast viö hjá báö- um, hvort sem hún gerir þá að sídrekkandi mönnum eöa tímabilsdrykkju- mönnum (,.kvartalsdrankere“). Starfsemi undirvitundarinnar getur veriö sú sama. Annar suggestio- nerar nauðsynina á áframhaldandi áfengisnautn, en hi'nn að honum sé nauðsynlegt aö drekka einstöku sinnum, nokkra daga i senn. En ef nú væri unt að hafa heillavænleg áhrif á undirvitund þessara manna, mætti ef til vill útrýma ])essum áfengis-,,autosuggestionum“, eða ,.idea fixa“. Og þá ætti lækningin aö koma af sjálfu sér. Þaö eru miklar líkur til ])ess, aö vatnskosturinn gætii orðið til ])ess aö veita mönnum öfluga „kontra-suggestion“. Ef þessir drykkjumenn væru teknir meöan þeir eru ölóöir, og settir á vatnskost, og látnir svo vera á honum t. d. 14 sólarhringa, þá eru mjög miklar likur til, aö þeir vend- ust brátt af víninu. Þegar þeir heföu veriö á vatnsfæðinu þennan tíma, ætti aö láta þá hafa létt og auðmelt fæöi, Og lofa þeim svo aö eiga sig.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.