Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.08.1923, Page 133

Læknablaðið - 01.08.1923, Page 133
LÆKNABLAÐIÐ 23 L uns þeir færu aö finna til löngunarinnar aö nýju. Yröi þá aö- endur- nýja lækningartilraunina. Þetta ýröi til þess, aö hinn lamaöi vi'lji drykkju- mannsins mundi ná sér aftur. íiöyndunin um nauðsyn vinsins mundi dofna smámsaman. Hin eðlilega krafa líkamans, — sulturinn, — verður til þess að yfirgnæfa drykkjufýsnina, þegar sjúklingurinn hefir verið nægilega lengi á vatnskosti. Fyrstu dagana er matarþörfin honum að eins auka-atriði. Löngunin i vínið verður honum aöalþörfin. Honum finst, aö sér mundi líöa á.gætlega, ef hann fengi aö bragða á víni, hversu lítiö sem það væri. En á fimta til áttunda sólarhring er matarþörfin orðin miklu meiri. Og ef maðurinn er tóbaksmaður, hverfur og löngunin í tó- bak. Sumum er þetta alveg nýung. Þeir hafa að visu oft fundið til svengd- ar, en að matarlystin gæti algerlega yfirgnæft alla áfengis- og tóbaks- iöngun, hafa þeir aldrei reynt fyr. Status mentalis þeirra er svo gersam- iega óiíkur því, sem þeir hafa áður vanist. Þeir eru að kalla má þvegnir hreinir í heilnæmu vatni og eru orönir nýir og betri menn. Þætti mér ekki óliklegt, að þetta gæti orðið til að greiða fyrir heilbrigöri starfsemi undirvitundar drykkjumanna. Eg hefi reynt jietta nokkuð, en ekki svo að eg byggi mikið á því enn sem komið er. Svo er eitt atriöi enn. er eg vil nefna. Eg þykist hafa tekið eftir því. að sólarljósið hefir mjög góð áhrif á geðveika menn. Þykir mér ekki ólik- legt, að helio-therapia in totum nudum corpus, eins og við l>erklaveiki væri góö. En það er mjög erfitt að nota hana, nema með sérstökum útbúnaði, af því að sjúklingum er mjög á móti skapi, að liggj-a berir i sólskini. Þeir forðast að jafnaði alt slíkt, eins og þeir geta. Summary. Of late years the author has been using the method of water diet — fasting — for the purpose of influencing the subconscious mind of lunatics and habitual drunkards. This causes the mind to concentrate upon the sensation of hunger and diverts it frotn morbid notions and the craving for alcohol. The best result obtained has been liy about 10 days fasting for insanity in its primary stage, but 2—4 davs fasting has often had palliative effect against exacerbation in chronicallv insane persons. The patients drink hot water. He never uses the method of forcible feeding through tube, and says that no patient has ever persisted in starving himself for more than 7 days consecutively, after which time they began to eat and drink, if no attempt was made to force them to take food. The author points out that intercurrent diseases are very rare among the insane. He believes to have found that persons suffering from mental diseases are benefited by insolation.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.