Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 01.08.1923, Side 134

Læknablaðið - 01.08.1923, Side 134
232 LÆKNABLAÐIÐ' Barnaveiki í Þistilíjarðarhéraði. Uppruni, útbreiösla, varnir. Eftir Þórli. Jóhnnesson, héraöslækni. Ætla mætti, aö barnaveiki væri sá sjúkdómur, er menn þektu tiltölu- lega einna best. Rannsókn sóttkveikju þeirrar, sem á aö valda henni, er að mörgu leyti auöveldari öörum samkynja rannsóknum, og fyrir löngu þykjast menn þess fullvissir, að hún muni vera hin eina aöalorsök og undirrót sjúkdómsins. Menn vita meö vissu aö utan líkamans getur hún stúndum haldiö lífi mánuðum saman og einnig, aö hún getur veriö sem meinlaus saprofyt í nefi og koki heilbrigðra manna langan tíma, og loks vita menn, aö hún getur valdið ýmsum meira eða minna torpid og mjög langvinnum bólgusjúkdómum, einkum í nefi og eyrum, og getur þá ofí lengi vilt á sér heimildir, þannig, aö engum detti hin rétta orsök í hug. Alt jtetta eru staðreyndir. En hitt er líka reyndur hlutur, að uppruni barnaveiki veröur oft meö rnjög undarlegum hætti, þannig, aö engan feril er hægt að rekja. Hún kemur þá upp, ef svo mætti segja, alveg á paradoxalan hátt, rétt eins og sóttkveikjan heföi myndast af sjálfu sér og ætti engin foreldri. Þetta er viöurkend reynsla frá þéttbýlli löndún- um. T, d. Parkes & Kenwood í Hygiene and Publjc Health segja, aö veikin konti stundum þannig upp í sveitahéruöum, aö ekki sé hægt aö sjá neitt samband milli hennar og santskonar uhdanfarandi veikinda. í mörgum fleiri bókum sést að þessu vikið, og veröur þetta ])á harla merkilegt. Áöur hefir — og með réttu —■ veriö bent á þaö í Lbl., að íslenskir lækn- ar stæðu mörgum öðrurn betur aö vigi um rannsókn á uppruna nærnra sjúkdóma, vegna ]tess, hve víða i sveitum Jtessa lands er lítið urn sant- göngur og auðvelt aö hafa glögt og áreiðanlegt yfirlit yfir ])ær eftir á. er næm sótt hefir komið upp á einhverjum stað. Þvi ntiöur Iiefi eg þó rannsakað ])etta mál lítiö, einkurn vegna þess, að mér hugkvæmdist þaö of seínt. Þó er eigi óliklegt, að hér heföi getaö fengist fróölegt rann- sóknarefni, heföi ])að strax verið tekið til meðferöar á viöeigandi hátt. (>g afstaðan hér heföi aö mörgu leyti veriö sérstaklega góö til þess, aö hægt heföi verið aö varpa einhverju ljósi yfir spurninguna unt það, hvaö- an B. D. kærni, er veikin virtist konta auto.chtont upp á einhverjum stað. Þó finst mér rétt, að skýra lítiö eitt frá uppruna og útbreiöslu sjúkdóms- :ns í ])essu héraöi og minnast uin leið á hugsanlegar varnir. Siöar langaf mig til aö skrifa um einkenni hans og greiningu frá öörum sjúkdómum og þaö því fremur, sem hann að rnörgu levti hefir hagaö sér hér öðru- Visi en honuni er lýst í nágrannalöndunum nú á síðustu árum. Austasti hreppur i Þistilfjaröarhéraöi er Skeggjastaöahreppur, næsta sveit fyrir noröan Vopnafjörð, og er þar heiöi á milli, fáfarin mjög, sér- staklega á vetrum, því verslun hefir hingað til verið i sjálfum hreppnum. í Þistilfjarðarhéraði eru til ársskýrslur frá 1909 og síöan. 1909 haföi hér gengið barnaveiki, ])ó aðallega vist utan héraösins, í einni af vestur- syeitunum næstu. Einhverjir munu ])ó hafa veikst á x—2 vestustu bæjum
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.