Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 01.08.1923, Side 135

Læknablaðið - 01.08.1923, Side 135
LÆKNABLAÐIÐ 2.33 héraSsins. Samtals eru taldir 7 sjúklingar á öllu árinu. Siöan ber ekkert á veikinni hér, ]jar til 1916. um sumariS, a‘S eg þóttist sjá 2 sjúklinga, ii og 10 ára. á vsta bænum á Langanesi, þar sem allmiklar samgöngur voru viS færeysk fiskiskip. Rétt áSur en eg var sóttur til þessara barna, hafSi stálpaS liarn þar dáiS snögglega, og bjóst eg viS, aS þa'S mundi vera af eftirstöSvum barnaveiki (hjartaparalyse). Sóttkveikjurannsókn þá ekki gerS. HaustiS 1916 veiktist 1 barn 8 ára, á ! æ skamt frá og dó. Eg sá þaS aldrei. En Vijmundur Jónsson. sem þá var nýtekinn hér viS, taldi engan vafa á þvi. aS þaS hefSi haft barnaveiki. Þessi liarnaveiki liefir vafalaust liorist frá Færeyjum, því hún gekk þar þá, og m. a. ein- mitt á þcim staS, er skip komu frá til Langaness. SíSan hefir enginn minsti grunur veriS um veikina hér, þangaS tií 1921. En frá 28. mai 1921 til 19. apríl 1923 hefi eg séS hér 43 sjúklinga meS barnaveiki og þar af 7 meS croup. Langoftast hefir sóttkvei'kjurann- sókn veriS gerS, bæSi í einfaidri ádrepu og meS ræktun. Lftir heilbrigSisskýrslunum aS dæma, hefir erigin barnaveiki gengifi hér í nærliggjandi héruSum 1918 og 1919. en 1920 veiktust 5 i Akureyrar- liéraSi og 5 i VopnafjarSarhéraSi, en engir í öSrum héruSum nálægt. 1921 lier á veikinni í felirúar og mars á AustfjörSum (ReySarfj. og Fáskr.fj.), en hvergi annarsstaSar nálægt. Nú er spurningin, hvaSan veikin hafi bor- ist á þennan bæ í SkeggjastaSahreppi.* Fyrsta tilgátan gæti veriS sú, aS barnaveiki hefSi legiS niSri hér frá 1916, en henni verSur maSur strax aS varpa frá sér sem ósennilegri, þvi aS hvernig ætti hún aS útskýra þaS, aS enginn veikist í 5 ár samfleytt? Önnur tilgátan gæti veriS, aS veikin hefSi liorist á þenna bæ frá ReyS- arf. eSa FáskrúSsf. Nú vill svo einkennilega vel til, aS bóndinn á Dalhús- um heldur dagbók, er hann kallar svo, og skrifar í hana m. a. allar gest- komur og allar farir heimilismanna á aSra bæi. Hefir hann gefiS rriér afrit af öllum gestkomum á bæinn og öllum ferSum þaSan frá 1. apríl. Börn hans veikjast um 10. mai. Bærinu er fremur afskektur, og á þessum tima voru engar langferSir þaðan né langferSamenn þangaS, nema ef telja skal tvo. A 11 h i 11 e r u s a m g ö n g u r a S e i n s v i S n æ s t u b æ i. — Annar þessara manna var bóndi á næsta bæ, sem kom austan af SeyS- isfirSi, fór sjóveg í VopnafjörS, ]iaSan landveg í Dalhús og tafSi þar áS eins stutta stund. Á SeySisfirSi var engin barnaveiki. Hinn maöurinn kom sama daginn og var i fvlgd meS þessum bónda, átti heima í Vopna- firSi, en hann gisti á Dalhúsum aSfaranótt 4. mai. Hvorugur ]>essara manna haföi komiS á nokkurt heimili i VopnfirSi, er barnaveiki hafSi veriS á áriö áSur. en á næsta bæ viö eitt slikt heimili, og fengiö sér þar liressingu. Eins og áöur er sagt, komu 1920 fyrir 5 tilfelli af liarnaveiki i Vopna- firöi og þriöja tilgátan, og sú sennilegasta, veröur ]iví, aS ])aöan muni veikin hafa komiö. Þó er ýmislegt mjög einkennilegt viS þetta. T. d. baS. aS piltur ])essi. sem úr Vopnaf kom, vissi aldrei til ])ess, aö hann heföi áriö áöur, eöa nokkuru sinni síöar, komiö nálægt barnaveiki. Á heimili hans voru auk ])ess mörg börn, og ekkert þeirra haföi veikst * Maí 1921 stendur í Lbl. að 4 dift. tilf. hafi veriÖ i Vf. Það er prentvilla. í stað Vf. mun eiga að standa Þist.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.