Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 01.08.1923, Side 136

Læknablaðið - 01.08.1923, Side 136
-34 LÆKNABLAÐIÐ grunsamlega. Og loks hafði hvergi í Vf. boriö á barnaveiki síðan snenuna liausts 1920. A Dalhúsum var pilturinn að eins eina nótt, fór svo til næsta bæjar, ]>ar sem var fjöldi barna, dvaldi þar marga daga, eða svo vikum skifti, og ])ar kom veikin aldrei. Hugsi maður sér því, að börnin á Dalhúsum hafi veikst vegna sýking- ar, — og hvernig skyldi annað vera hugsanlegt? — ])á getur varla verið nema um tvent að ræða: 1. Börnjn sýkjast af heilbrigðum eða afarlétt veikum sýklabera innan héraðs. En þá kemur sú spurning: Hvernig er hægt að hugsa sér að 5 ár eða meira liði svo, að sá sýklaberi sýki ekki aðra? Annar möguleiki er, að sýklaberinn hafi fyrst komið í sveitina stuttum tíma áður, nokkur- úm vikum eða mánuðum, og að það sé þá ekkert óeðlilegt, að þetta séu fyrstu börnin, er liann sýkir. Þá hefir sú sýking orðið að ske óbeint, með heilbrigðum manni eða dauðum hlutum, því að skrá er til yfir alla þá, er á bæinn komu langan tíma áður, og enginn þeirra er nýlega inn- íluttur í sveitina. Og bæta má því við sem fullri vissu, að enginn flutti inn í sveitina síðustu 6 mánuðina á undan byrjun veikinnar. 2. Börnin sýkjast af heilbrigðum eða afarlétt veikum sýklabera utan b.éraðs. — Um þá ér'að eins tvo að ræða, og hafa báðir verið tilgreindir. Bóndinn hafði ekki komið á neina grunsama staði fyrirfarandi og á bæ hans sýktist ekkert barnanna. Pilturinn, sem með honum var, átti sem sagt heima í Vopnafirði, sveit, sem barnaveiki hafði gert vart við sig í árið áður. En hann hafði aldrei komið á neitt sýkt eða grunað heimili og sýkir svo meir en missiri eftir að síðast bar á veikinni ])ar, og þá að eins á þessum eina bæ, þar sem hann var 1 dag, en ekki á þe'im næsta. ]<ar sem hann dvaldi langan tíma. Alt er ]>etta undarlegt og óskiljanlegt, en þó er það eftir mínum dómi helst ])essi maður, er veikina flytur. Hann fer frá Dalh. 4. mai. 10. maí varö fyrsta barnið, 6 ára drengur, lasinn, svo aö tekið væri eftir'. Enn þá er þó ef til vill eftir einn möguleiki. 6 april fór bóndinn á Dalh. á bæ einn í Vf., seni skamt er frá þeim bæ, er barnaveiki hafði gert vart viö sig i júlí og ágúst árið áður. Sýkingin hefir ])ó óliklega skeð þá. Á þeim bæ voru mörg börn, og haíði aldrei neitt þeirra veikst grunsam- lega. Auk þess er sennilegt, að bóndinn heföi sýkt börn sín fyr, hefði hann flutt veikina. Bendix talar um, að menn hafi hugsað sér B. D. ,,primært“ viðurloða í hrossataðshaugum og strætaóþverra, en nefnir ekkert, hvort hann geti lifað ]>ar sem saprofyt í mörg ár eða áratugi. Ekki er það aðgengiíeg til- gáta, að veikin sé að þessu sinni á ])ann hátt upp sprottin. Eg hefi orðið þess var, að það er töluvert útbreidd trú meðal manna hér nyrðra, að barnaveiki standi oft í sambandi við ,,hundapest“. Pest í hundum, mjög næm og drepandi, hefir hvað eftir annað gengið víðsvegar hér á landi. Eitthvað lítilsháttar hefir borið á henni hér síðan eg kom Iiingað. Eg hefi lítið athugað þann kvilla, en allir þeir veiku hundar, sem eg hefi séð, hafa þó sýnilega verið veikir i öndunarfærunum, einkum lung- um. Bóndinn á Dalh. hefir sagt mér, aö hundapest hafi gengið hjá sér skömmu áður en börnin veiktust. í fyrstu gaf eg þessu engan gaurn, en þó hefi eg nú komist að því, að .þessi skoðun er, eða minsta kosti hefir verið, viðar, en á þessu landi. í Lehrbuch der Kinderkrankheiten eft’r
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.