Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.08.1923, Síða 142

Læknablaðið - 01.08.1923, Síða 142
240 LÆKNABLAÐIÐ mætti fyrirskipa slíkar skolanir profylaktiskt á stærri eöa smærri svæö- um í héraöinu. Allir heimilismenn gæti auövitaö hins ýtrasta hreinlætis í hvívetna. Hvenær heföi svo mátt aflétta sóttbanni á þessum f j rsta sýkta bæ ? Því er fljótsvaraö: Eftir aö nákvæm og vandvirknislega gerð sóttkveikju- rannsókn hjá ö 1 1 u m heimilismönnum heföi reynst neikvæö i 3 skifti meö io—14 daga millibili og fariö hefði fram mjög nákvæm lokasótthreinsun, undir eftirliti læknis. Og þetta eru aðalatrið- i n, Erfið verk til sveita, en þó framkvæmanleg. Allar nauðsynjar, t. d. úr kaupstaö, skyldi færa heimilinu því aö kostn- aðarlausu, og sömuleiðis bæta það vinnutjón, er þaö heföi oröiö fyri’’ af sóttvörninni. Alt öðru máli er aö gegna, er veikin er oröin útbreidd. Þá veröa þess- ar ströngu reglur gagnsminni og jafnframt varla framkvæmanlegar. Enn vaknat ein spurning. Nú er létt barnaveiki oröin útbreidd eöa stingur sér niöur til og frá í héraðinu. Sótthreinsanir, þær venjulegu, sýn- ast gagnslitlar, en kosta á hinn bóginn töluvert fé. Á þá að sleppa þeim? Nei, venjulega mundi það vera rangt, vildi eg segja. Sé þaö rétt, að sýking og útlæiösla veröi oft eöa oftast á óbeinan hátt, svo sem nokk- urar líkur hafa veriö færöar fyrir, þá liggur í augum uppi, aö samvisku- samlega framkvæmd sótthreinsun getur unnið ómetanlegt gagn. Summary. In the Thistilfjord district there was an epidemic of diphtheria in 1909, and again in 1916, when four children contracted the disease which had been brought there by a fishing vessel from the Faroe Islands. After that there was no diphtheria in the district until 1921. Qn May ioth a child became ill 011 a certain farm which for a long time had communicated. with only the uninfected neigbouring farm, except that on May 4th a man in perfect health passed the night there. He had previosly called at a farm in Vopnafjord adjacent to a farm where there had been diphtheria the year before. This same man was for a long period liefore and atter May 4th in homes where there were children without any infection oc- curring. After this diphtheria prevailed in the district until April 1923, and the local doctor saw 43 patients, 7 of whom had croup. This case and various other incidents of the epidemic the author inter- pretes as indicating that the bac. dipht. may as well be carried bv inanimate olijects as by regular carrires of the bac. diphtheriae. The population of the district is 1000, of whom 409 are under 16, and of these 36, or 8.8%, contracted the disease. Of 604 persons under 30 vears 41, or 6.8%, took the disease. Morbidity for the age 16—30 was close upon 2.6%. Diphtheria may go about as a stubborn and protracted epidemic. The author eniphasizes the importance of strict quarantine measures in the rural districts. isolatiou of houses, which should be main- tained until after all the inmates have repeatedly been subjected to bac- terial tests with negative results.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.