Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.12.1934, Page 9

Læknablaðið - 01.12.1934, Page 9
LÆKNABLAÐIÐ iil inn tíma“. Nefndin sendi svo (i des.) út fyrirspurnir til lækna og á fundi 20. janúar 1915 var skýrt frá því, aÖ komiÖ hefÖi svar frá 25 læknum. Voru þeir allir hlyntir fyrirtækinu og lofuÖu aÖ kaupa blaðiÖ. Var þá samþykt að gefa út blaðið og kosin ritnefnd. Skyldu koma 12 blöð á ári og verðið vera 10 krónur. Hvernig heíir svo þetta afklæðst? Eins og sjá má á inngangsorðum í fyrsta blaði Lbl., hefir ritstjórnin eða frekast G. H., sem þau orð samdi, verið uggandi um framtíð blaðs- ins og eru aðaláhyggjuefnin þessi: 1. Að læknar séu fáir og blaðið njóti stuðnings fárra manna og lendi í efnaskorti, 2. Blaðið verði dýrt og spari ekki kaup á erlendum læknaritum, 3. Læknar muni ekki fást til þess, að láta blaðinu í té nauðsynlegar fréttir og skýrslur, svo að læknar geti fylgst vel með í íslenskum læknamálum. Skal nú i sem stystu máli athugað, hvað reynslan hefir leitt í Ijós á þessum 20 árum. Það hefir farið, eins og vitanlegt var, að reynslan hefir orðið hér sú sama, eins og annarstaðar, að af allri heildinni eru það að eins fáir menn, sem skrifa svo nokkru nemi. Þó mun Lbl. að því leyti sýna miklu betri útkomu en annarstaðar þekkist, að í blaðinu finnast greinar frá ca. 86 læknum og munu það vera fyllilega % íslenskra lækna. Sýnir þetta ljós- lega áhuga lækna, ekki að eins fyrir blaðinu, heldur einnig fyrir málefn- um lækna og vísindum. Auk þess hafa ritað í það 5 erlendir læknar og 11 aðrir. Þessi talning er að vísu mjög lausleg, en hún er þá líka frekar van en of. Að vísu er þetta um 20 ára skeið, en þó tekin séu einstök ár, þá eru höfundar oftast 20 til 30 og vitanlega oft þeir sömu. Af þessu ætti að vera nægilega ljóst, að ekki ætti að þurfa að óttast efnisþrot fyrir blaðið eða áhugaleysi. Þetta kemur enn greinilegar í ljós, þegar athuguð er hin efnalega afkoma blaðsins. Það hefur göngu sína í byrjun stríðsins og verður á fyrstu árum sínum að standa af sér allar þrengingar vaxandi dýrtiðar og síðan gengisfalls, samfara enn meiri dýrtíð og kostnaðí. Verð blaðsins var upprunalega sett 10 krónur. Þrátt fyrir hraðvaxandi dýrtíð stríðsáranna, hélst það verð fram til ársloka 1918. Þá er fyrir- sjáanlegt, að ekki er hægt að gefa út blaðið framvegis með því verði og á fundi L. R. 10 febrúar 1919 er samþykt, að hækka áskriftarverðið í 15 krónur. Samt var blaðið i árslok komið í 700 króna skuld og er þá á fundi í L. R. 26. maí 1920 samþykt, að hækka verðið upp í 30 krónur. Ekki nægði þessi hækkun og 13. desember 1920 er hagur Læknablaðsins enn til umræðu. Kom til mála, að fara þess á leit við L. I., að það tæki blaðið að sér (G. H.). Einnig var stungið upp á, að gera eitthvað, t. d. að halda „populæra" fyrirlestra, til ágóða fyrir blaðið (Þ. Th.). En eng- um datt í hug að leggja blaðið niður. Ekkert varð þó úr þessu, og átti blaðið við mikla örðugleika að stríða og á fundi í L. R. 8. janúar 1923 var samþykt tillaga (G. Cl.), um að sækja um styrk úr Sáttmálasjóði. Mun blaðið hafa fengið röskar 400 kr. árlega úr sjóðnum til ársins 1927. Raknaði nú heldur úr og á fundi í L. R. 14. janúar 1924 var ritstjórn heimilað, að lækka verð blaðsins eins og hún sæi sér fært, og var það þá lækkað niður í 25 kr. Samt var það ekki orðið skuldlaust og á aðalfundi L. í. 1. ágúst 1924 var samþykt að veita Lbl. 600 kr. styrk, til þess að
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.