Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 01.12.1934, Side 10

Læknablaðið - 01.12.1934, Side 10
112 LÆKNABLAÐIÐ koma því úr skuldum. Á fundi í L. R. u. janúar 1926 var, eftir tillögu ritstjórnarinnar, samþykt aíS lækka verÖ blaíSsins ni'ður í 20 krónur. Á aðalfundi L. I. 28. júní 1927 kom fram till. frá Þorb. Þórðarsyni, um að L. R. og L. I. rynni saman og yrðu eitt félag. HreyfSi G. H. þá því, að bæÖi félögin stæðu að útgáfu Lbl. og þá L. 1. aí5 ^3, en L. R. að t/3, og tilnefndi þá L. I. tvo af ritstj. blaðsins, en L. R. einn og bar fram þessa till.: „Fundurinn telur æskilegt, að L. í. annist að nokkru levti út- gáfu Lbl. og felur stjórninni að leita samninga um þaS við stjórn L. R.“. Tillagan var feld með 10 atkvæðum gegn 4. Á fundi L. R. 13. febrúar 1928 kom fram tillaga (G. Cl.) um að lækka blaðið niður í 15 kr., til þess að auka því útbreiðslu og nefnd kosin til þess að hafa þa'S meo höndum. Hafði blaSiS þá mist styrkinn úr sátt- málasjóSi. Var kosin nefnd. VerSur ekki séS, hvernig tillögur hennar voru, en verS blaSsins var lækkaS niSur í 15 krónur og hélst svo árin '28 og '29. Fór nú fjárhagnum aftur heldur hrakandi, svo aS á fundi í L. R. 9. maí kom fram tillaga (H. G.) um aS blaSiS kærni aS eins 6 sinnum á ári. ASrir vildu heldur hækka verS blaSsins en fækka eintökum. Var samþykt tillaga frá ritstj., um aS verSiS yrSi 25 kr., en læknanemar og kandidat- ar, þar til þeir fengju fastar stöSur, fengju þaS fvrir 5 krónur. Á aSal- fundi L. 1. um voriS lýsti ritstj. því yfir, aS blaSiS skuldaSi kr. 074.02, en ætti útistandandi 690 kr. hjá meSlimum L. 1. og auk þess 1986 kr. hjá öSrum. Fór hún fram á, aS L. í. legSi blaSinu 690 kr. styrk og þá rnundi þaS geta staSist. Var þaS samþykt. Hefir jiaS verS haldist siSan. Innheimtu blaSsins hafSi ritstjórinn á hendi þangaS til 1928, aS ráSinn var sérstakur reikningshaldari. HafSi hann innheimtuna á hendi til árs- loka 1932, en þá tók Rannsóknarstofa Háskólans viS henni, þar eS hitt fyrirkomulagiS þótti ekki gefast vel. Innheimtan hefir altaf veriS út af fyrir sig, nema árin 1930 til 1931, þá var verS blaSsins innifaliS i ár- gjaldi til L. I., en þar sem þaS fyrirkomulag ekki þótti gefast vel, ])á var á aSalfundi L. 1. 1932 samþykt. aS slíta þeirri sameiningu. Um efni blaSsins hafa litlar umræSur orSiS. Á fundi í L. R. 11. febrúar 1924 varS þó umræSa um fréttir og samning Lbl. og þótti sumum þær ótækar (of gamlar). Vildu, aS læknar símuSu blaSinu, ef sóftir væru á ferSinni og aS samtíningurinn væri feldur niSur, en aftur þá mcira af „referötum", aSrir vildu ekki missa samtining eSa fréttir. Þrátt fyrir afar hátt verS o£ alla fjárhagslega erfiSleika, sem blaSiS hefir átt viS aS striSa, þá hefir aldrei komiS frani nein rödd um að leggia blaSiS niður, svo aS öllum virðist vera Ijós þýðing þess og gagn fyrir ísl. læknastétt og framtíS þess ætti því aS vera liorgiS úr þessu. Ritlaun hefir blaðiS aldrei greitt, en á aÖalfundi L. R. 13. mars 1933 var samþykt, aS höfundar, sem kynnu að óska þess, gætu fengiS 25 sér- prent ókeypis. Þessir hafa haft á hendi ritstjórn blaÖsins: GuSmundur Hannesson, frá 1915 til 1921. Matthías Einarsson, frá 1913 til 1922. M. Júl. Magnús, frá 1915 til 1917. Stefán Jónsson, frá 1917 til 1920 og 1922. GuÖmundur Thoroddsen, frá 1921 til 1929.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.