Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.12.1934, Síða 39

Læknablaðið - 01.12.1934, Síða 39
LÆKNABLAÐIÐ 135 nema aí5 nú heyrist létt stytting á'percussionstón inn viö hrygg v. megin, en aðallega þó miki'ö meira af fínum og grófum slímhljóöum og ronChi, en við komu. 17. /3. Dregur af sjúkl., hiti helst sá sami, 3S,3°/37,4°. Aö ööru leyti er líöanin lík. Puls 92, kröftugur. Hann er mæöinn, sem fyr. Cyanose eykst. Kraftar minka. Ekkert óráö. Ekki höfuöverkur. 18. /3. Hiti féll niður í 37° um kvöldið puls-tala steig upp í 110 og smá- dró af sjúkl., sem andaðist rólega kl. 4 f. h. Diagnosa deildarinnar var Bronchitis capillar & Bronchopneumonia dupl. Röntgenskoöun og myndir af thorax 9-/3. sýnir: Exsudativ, meira og minna konfluerandi infiltröt, allstaðar um bæöi lungu, nema einna helst í apices. Fingurgóms-stór caverna lateralt á h. basis. R.diagn.: Pthis. pulm. utriusque, cavernosa dx. LíkiÖ var krufiÖ 19. inarsm. Af skýrslunni um líkskurÖinn læt eg mér nægja aö skýra frá því sem máli skiftir, en sleppi hinu, sem litla eða enga þýðingu hefir til skýringar á sjúkdóminum. Lungun. Bæði vaxin við brjóstvegg og þind. Hægra megin lateralt, svarandi til 3.—5. rifs, er pleura á rúmlega lófastóru svæði sem bein- plata, svo ekki er hægt að skera í hana; á þeim fletinum, sem að lunganu veit, eru víða hnöttóttar ójöfnur. Einn þessara hnúða er linari, svo hægt er að skera í hann, og kernur þá inn í lítið holrúm, og vellur út úr því ostkendur gröftur. Á þessum stað er lungað svo fastvaxið við plötuna, að það rifnar, ef reynt er að losa hana. Hægra lunga: Neðri og mið-lobus eru rauðbrúnir, þéttir á að taka og má greina loftlausa gómstóra, grábrúna bletti, sem eru fastari á að taka, en lungað annars. Víða renna Jiessir blettir saman á mismunandi stórum svæðum. Auk þessa eru um allan lungnavefinn örsmáir grágulir hnútar á stærð við hirsikorn, og veggir smæstu bronchianna eru víða teiknaðir gráhvítir. Við þrýsting vella víða út gráhvítir ostkendir tappar. I miðlappa út undir pleura er hnútur á stærð við bláber, mjög harður, svo vart er auðið að skera í hann. Efri lappi h. lunga er loftheldari en neðri, en allstaðar ber á samskonar kornurn og í neðri lappanum, en færri. Vinstra lunga: Samskonar breytingar og í h. lunga, en aðeins ekki í eins ríkum mæli. Allar lungnapipur fyltar af gulgráu graftarkendu slimi. Hiluseitlar ekki stækkaðir. Kalkblettur finst i einum eitli hægra megin. Maginn. Slímhúð grábrún, þakin miklu seigu slími. Á curvatura minor skamt fyrir ofan pylorus er dæld,- skállaga ca. 5 cm. að þvermáli, og er slímhúðin þarna þétt og inndregin. Magaveggurinn þar talsvert þykkn- aður og harður, gráhvítur í gegnskurði. Lifur: Engar metastaser. Kviðeitlar. Ekki sjáanlegar breytingar þar (að minsta kosti ekkert á þær minst í skýrslunni). Sectionsdiagnosis (macroscop.) Tubercul. generalis. pulm. dupl. (Primær Pomplex lob. med.) Obliterat. & petrificatio pleuræ dx. Bronchit. purul. Carcinoma ventric. schirrot. iMikroscopia pulm.: Lymfuæðarnar eru útþandar og fyltar af indifferent- oruðum polygonal epithelfrumum, er liggja þétt hver að annari. MiSjan er oft nekrotisk (og inniheldur leucocyta). Einkum eru veggir bronchianna og periarteriel bandvefur þétt infiltreraður af þessum epitheltöppum. Band-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.