Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.12.1934, Síða 136

Læknablaðið - 01.12.1934, Síða 136
204 LÆKNABLAÐIÐ Frá Nýja spítalanum á Kleppi, Reykjavík. Yfirlæknir: Dr. med. Helgi Tómasson. Æði hjá sjúklingum með schizophreni. (Die Behandlung katatonischer Erregungen). (Deutsche Zusammenfassung). Eftir Helga Tómasson. Eitt erfiöasta viöfangsefni geöveikralæknanna eru óöir sjúklingar meö schizophreni, einkum hina svonefndu katatoni. Engin tæki eru þekt, né útbúnaöur, sem geti stöövaö óróaköst þeirra. Aðeins meö stæröargjöfum af scopolamin-morfin má um nokkrar klukkustundir draga úr óróanum hjá þeim. Hinn venjulegi dosis maximalis er oft með öllu ófullnægjandi, og auk þess verður oft aö gefa jafnframt stóra skamta af öörum deyfi- lyfjum, t. d. i gram Veronal, Medinal eða Trional, Paraldehyd, Somnifen, Pernocton o. s. frv. Oft má sjá, af hinum smábyrjandi einkennum um hjartabilun, að ef ekkert væri aðhafst myndu sjúklingarnir æða til dauða eða koma stórslasaðir úr köstunum, því hér er um hina bandóöustu allra brjálaöra manna að ræða. Sem betur fer eru sjúklingar þessir sjaldgæfir, en af því þetta eru hinir erfiðustu allra sjúklinga, sem geðveikralæknarnir hafa undir höndum, þá getur sérhver vísbending, um ef til vill hentugri meöferð á þeim, verið mikilsvirði. í sambandi við rannsóknir í ööru augnamiöi á vegetativa taugakerfinu og blóðsöltunum, tel eg mig hafa leitt líkur aö því, að erting í sympatiska hluta vegetativa taugakerfisins sé sennilega mikiö minkuð hjá óöum schi- zophreni-sjúklingum. Eg hefi þess vegna á sl. sumri byrjað að gefa þessum sjúklingum Ephedrin í verstu óróaköstunum, en þaö, m. a., eykur ertingu í sympa- tiska kerfinu og verkar yfirleitt gjörandstætt t. d. scopolamini — er m. ö. o. alls ekki deyfilyf i venjulegum skilningi þess orðs, heldur verkar fyrst og fremst perifert á taugaendana vegna breytinga á blóðsamsetningunni. Sem sýnishorn af áhrifum þessa lyfs á svona sjúklinga, skal eg leyfa mér að tilfæra eftirfarandi dæmi úr 3 sjúkrasögum. I. 27 ára karlmaÖur, V. K., No. 207/98, veikur í 8 ár af mjög svæsinni schizophreni. Hér á spitalanum síðan 1931. Er sljór og uppleystur en fær öðru hvoru hin hroða- legustu æðisköst, sem standa nokkra daga til 2—3 vikur, ræðst á allt og alla, brýtur og bramlar, er mjög misskynjandi, skammast og öskrar, neytir hvorki svefns né matar. Virðist í lok kastanna oft alveg aðframkominn, grásvartur á lit, þurr og altekinn. 14.8.1934: Byrjandi kast undir kvöldið. Fyrst ekki mjög æstur og fær því kl. 20.30 1 g. Medinal. Róast ekki vel af því og fær því kl. 22 1,5 g. Chloral. Þetta; dugar ekkert, hann verður æstari og æstari, nær í ofngrindina og rífur hana upp, hendir henni í gluggann og mölbrýtur margar rúður. Hann hefir frá gamalli tið verið í belti í rúminu, dansar nú með rúmið um stofuna, og ber og lemur. Fæh kl. 23.30 scop.-morfin (1,5 mg — 1 ctg) og 10 min. síðar aftur sama skamt. Verður smámsaman rólegur af þessu og fellur í mók, en vaknar kl. 4 engu betri. Fékk þá
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.