Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.01.1932, Qupperneq 7

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.01.1932, Qupperneq 7
Stefnir] Karlmennska og gleði Hannesar Hafsteins .. . 7 um í augun og lungun mistrið sunnanlands og kófið úr öllum átt- um, fáuin kuldadofa í hjartaræí- urnar, þegar endurminningin rek- ur upp þennan gránröndótta ör- lagavef, sem Matthías nefnir hung- urdiska, sem „kerling Helja“ kast- aði frá sér. — Sú mynd er vitur- leg en skáldleg þó. Samskot voru hafin í útlöndum þjóð vorri til hjálpar. — Englendingar sendp gjafakorn til landsins fyrir tilstilli Eiríks Magnússonar, en í óþökk Guðbrands Vigfússonar — tvo knöru mjöls, eða það sem því nam. Fjöldi fólks flýði í þessum harð- indum vestur um haf, svo að horfði til landsauðnar í- surhum sýslum. Magnús landshöfðingi miðlaði þá 60.000 króna norður í land, og hét fúlgan hallæi'islán. Kjarkur þjóðar vorrar bilaði, svo sem að líkindum lét. I>á rituðu hugrakkir menn i Isafold .góðar greinar, ávörp til þjóðarinnar um, „að missa ekki rnóðinn" — kjarkinn. Þar áttu hlut að máli Björn ritstjóri og Björn, sem nú er í Grafarholti, áttræður öldungur. Á þessu tímabili hóf Hannes Hafstein raust sína. Hann er ekki í upphafi stórkost- lega háfleygur, né afburða djúp- úðgur í skáldskap sínum. Hann er fyrst og fremst glæsiskáld. Jón Ólafsson sagði, á prenti, þegar kvæði Hannesar komu út fyrst, að á þeim sæi, að höfundur þeirra hefði sloppið við að komast í náin kynni við „skötulijúin Sult og Nekt“, í uppvextinum. En við- kynningin við hau hjónaleysi hefði sorfið fast að sumum ísl. skáld- um á unglingsaldri fyrst og fremst. Það var gott, að vel viðraði um Hannes í æsku. Ósvipur illrar veðráttu og sinka hrjóstrugrar jarðar, hefir leikið hart sum ísl. skáld, sem búsett voru undir örðugum hjalla lítilla land- kosta og þokuþrungins himins. Þess háttar sveitfesta er til þess fallin að koma á kné, þeim, sem þó eru góðrar ættar. En Hannes dvelur í Höfn harðindaárin, og verður lítið var við hallærið, nema af afspurn. Hann lifir í glaum og gleði, kemst í kynni við Brandesar- stefnuna, sem eggjar ungdóminn til karlmannlegrar gleði, og hún skipar áhangendum sínum að finna kraftinn í sjálfum sér. Verð- andi og Heimdallur rísa upp, að tilstuðlan ísl. stúdenta. Hannes stendur að báðum. Nafnið Heim- dallur bendir til þess, að herblást- ur sé hafinn til að vekja ís- lenzka þjóð. Söngurinn til að vekja, kemur skýrt í Ijós í kvæði, sem H. H. kveð-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.