Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.01.1932, Side 86

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.01.1932, Side 86
86 Tvær greinar um atvinnuleysi og atvinnubætur. ['Stefnir SKAANE >aototoioMofto«oao»oio« Stofnsett 1884. o«o Höfuðstóll 12,000,000,00 Sænskar krónur. •oioioioaioioioioioioa Aðalumboðsmaður á íslandi: INGIMAR BRYNJÓLFSSON (I. Brynjólfsson & Kvaran) Rey k j avik. fleygja út fé, sem virðist fara allt í sjóinn. Fyrst verður að hafa það í huga, að atvinnuleysi stafar æf- inlega af því að vinnuaflið og verkefnin eru á einhvern hátt orðin viðskila. Ef vinnan lagað- ist allt af eftir verkefninu á auga bragði, þá væri ekkert at- vinnuleysi til. Orsakir atvinnu- leysisins eru því æfinlega eitt- hvað, sem kemur í veg fyrir það, að vinnan lagi sig eftir aðstæð- unum. Og allar aðgerðir til þess að bæta úr atvinnuleysinu verða að beinast að þessum orsökum, hverjar sem þær eru. En ein þeirra er ,-|ú einokunarstefna, sem kemur yfirleitt fram í verk- lýðsfélögunum, þar sem mön beinlínis er bannað -ð laga sig eftir aðstæðunum. Það er því ekki nein tilviljun, að atvinnu- leysið er magnaðast þar sem verklýðsfélögin eru hörðust á kröfunum. En þó að þessu sé ekki til að dreifa, getur atvinnuleysi orsakast af því, að vinnukrafturinn aukist hraðar en fjármagn það, sem þarf til þess að veita atvinnu. 1 þessu sambandi verður að gæta þess með sérstakri alúð, að hvert þjóðfélag verður að safna auknu fjármagni í hlutfalli við auknar kröfur um vinnu. En um þetta

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.