Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.01.1932, Side 89

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.01.1932, Side 89
Stefnir] Tvær greinar um atvinnuleysi og atvinnubætur. 89 Míkla penínga getíð þér sparað ef þér gerið innkaup yðar á réttum stað. Þegar þér þurfið að kaupa klæðnað, hvort heldur þáð á að vera handa kvenfólki, karlmönnum eða börnum, þá sparið þér peninga ef þér kaupið það í VÖRUHÚSINU i Reykja vík. Við getum selt ódýrt, af því að við kaupum mikið inn í einu. Þeir peningar sem þér sparið við að verzla í VÖRUHÚSINU eru engu verri en þeir, sem þér vinnið yður inn með vinnu yðar. Tvo góða kosti hefir það að verzla i VÖRUHÚSINU í Reykjavík. ------- Góðar vörur fyrir lágt verð. - Vörur sendar gegn póstkröfu um allt land. járnbraut, grafa skipaskurð eða annað þessháttar, og með því að beina vinnukraftinum að þessu, sem er frekast allra fyr- irtækja á fjármagn, er beinlín- is gerður leikur að því, að auka atvinnuleysið með því að binda mikið af fjármagni því, sem til er. Það er auðvitað ekki auðvelt að finna jafnan störf, sem skila fljótt því fé, sem í þau er lagt. En þó má benda á landbúnað, sem yfirleitt er ekki frekur á fjármagni né bindur það lengi. En þetta er ekki vinsælt meðal þeirra atvinnulausu, því að yfir- leitt getur landbúnaður ekki skil- að háum verkalaunum. Og yfir- leitt er það órannsakað mál, hve mikið af atvinnuleysinu í heim- inum stafar af því, að ekki hef- ir tekizt að samræma launakjör landbúnaðar og iðju. Það þarf ekki að grafast djúpt niður í þetta vandamál til þess að sannfærast um, að það verð- ur erfitt fyrir rikisvaldið að gera þær ráðstafanir, sem raun- verulega geti leitt til umbóta á atvinnuleysis-vandamálinu. Að minnsta kosti verða aðgerðir þess opinbera ekki til þess að bæta úr þessu böli meðan stefnt er að því, að beina straumnum öllum burt frá landbúnaðinum

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.