Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.01.1932, Qupperneq 85
Stefnir] Tvær greinar um atvinnuleysi og atvinnubætur. 8S
flestar stórfé í atvinnuleysisbæt-
ur. Nú ættu þessir menn að vita,
■að niðurskurðurinn orsakar æf-
inlega atvinnuleysi, og það ligg-
ur því nærri að spyrja, til hvers
sé að spara, og borga svo ef til
vill enn meira fé til þess að bæta
úr afleiðingum sparnaðarins?
í>að er eins og menn átti sig
•aldrei á þessu, og þessar aðgerð-
ir eru fjarstæðan mikla í öllum
stjórnmálum heimsins nú á dög-
um. Það er meira að segja mik-
ill vafi, hvort ríkin geta yfir-
leitt gert nokkuð verulegt til
þess að bæta úr atvinnuleysi.
Það er í raun og veru ekki svo
óeðlilegt þó að menn flöskuðu á
þessu á fyrstu árunum eftir ó-
friðinn. Það var svo margt, sem
að steðjaði, og allt virtist geng-
ið úr liði. En nú er engin afsök-
un lengur. Atvinnuleysið er nú
■orðið að fastri og óhágganlegri
plágu, og það því meira, sem
Jneira hefir verið gert af ,,ráð-
stöfunum“ til þess að bæta úr
því. Svo þung er þessi plága, að
Pú gætir naumast lengur þess
munar, sem áður var á ,,góðum
og erfiðum tímum“. Það er orðið
sama baslið ár frá ári. — Það
rfrðist því full nauðsyn á því,
aS taka mál þessi til gaumgæfi-
iegrar rannsóknar og hætta að
-------------f--------
Vinnufatnaður.
Nankinsfatn. allar stærðir
Kakíföt — —
Nærfatnaður — —
Taubuxur — —
Ullarpeysur — —
Ullarsokkar fjölda teg’.
Milliskyrtur — —
Enskar húfur — —
Vinnuvetlingar — —
Samfestingar — —
Kakisloppar — —
Hvítir sloppar — —
Ullartreflar — —
Kuldarhúfur, skinn — —
Oturskinnshúfur — —
Gúmmístígvél — —
Gúmmlskór — —
Tréskóstígvél — —
Tréklossar — —
Það er orðin staðreynd, að
menn kaupa þessar vörur
ódýrastar og beztar í
G E Y S I R.