Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.01.1932, Side 26
26
Hvaðan er fjárkreppan?
[Stefnir
þess að teygja framan 1 kjós-
endur.
En á þinginu var vel látið af
■öllu. Og svo var það rofið, eins
og menn muna. — Kjósendurnir
litu á stjórnar-loftvogina og gáfu
henni bezta vitnisburð.
Og svo kom þingið í sumar. Þá
var veðrið í rauninni skollið á.
En enn þá var vel látið af öllu.
Þegar spurst var fyrir um fjár-
haginn, til þess að haga sér eft-
ir því, var það svar gefið, að
tekjur fyrri helming ársins væru
þær sömu og næsta ár á undan.
Og ekkert var gert til þess að
draga úr. Það hefir sjálfsagt ver-
ið skakkt af Sjálfstæðismönnum
á Alþingi þá, að trúa þessum op-
inberu skýrslum, en áhrif hefði
það engin haft, þó að þeir hefðu
1928 eru fjárlög 10.5 en útborgað
1929 — — 10.9 — —
1930 - — 11.9 - —
1931*— — 12.8 — —
Eg vil nú næst líta á það,
hvort nokkuð var, sem bent gæti
á það hér innanlands, að erfiðir
tímar væru í aðsigi. Með því að
athuga málin erlendis frá árs-
* Tekið eftir bráðabirgðaryfirliti fjár-
málaráðherra. Verða gjöldin vafalaust
"itthvað meiri.
viljað hefja eitthvert viðvörun-
aróp. Tilraun var þó gerð af
þeirra hálfu, að taka fyrir
stærsta fjáreyðslustrauminn með
því að banna stjórninni að út-
hluta miljónum króna úr ríkis-
sjóði auk þess, sem Alþingi veitti.
En það var fellt. Meiri hlutinn,
að einum manni undanteknum,
vildi láta stjórnina hafa heim-
ild til þess að halda áfram.
Af þessu stutta yfirliti má
sjá, að það var svo fjarri því
sem mest mátti vera, að stjórnin
virtist hafa hugmynd um, að
nokkuð alvarlegt væri í aðsigi.
Og það voru ekki orðin tóm, sem
sýndu þetta, heldur engu síður
athafnirnar. Það kemur fram í
fjáreyðslu hennar, sem fer sí-
fellt vaxandi. Hún er þessi:
er 14.4 eða umfram ca. 4 milj.
_ 18.4 - - - 7.5 —
— 25.7 — — — 13.8 —
- 17.1 - - - 4.3 -
lokum 1929, var útlitið ljótt, og
frá miðju ári 1930 fór það að
verða ljóst, hvei't stefndi. En
hvað sögðu okkar eigin loftvog-
ir? Eg vil líta hér á tvær þeirra.
Fyrst getum við þá litið á
verzlunina: