Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.01.1932, Síða 48

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.01.1932, Síða 48
48 Japanar í Mansjúríu. [Stefnir dollara alls í Mansjúríu, en það er um 2.500.000.000 króna með jafngengi. Það er ekki lítil starfsemi, sem blasir við ferðamanni, sem fer frá Dairen, um Mukden, eins langt norður og Suður-Mansjúríu braut- in nær. Alls staðar má sjá verk- smiðjur, bræðsluofna, námur, flutningatæki o. s. frv. í ákafri starfrækslu. Og það hlýtur að koma upp í huganum þessi spurn- ing: Láta Japanar nokkurn tíma hrekja sig úr þessu ríki sínu? Og væri æskilegt að hrekja þá úr því? Væri nokkuð unnið við það, að ofurselja allt þetta kínversku óstjórninni, láta ræktað land fara í móa. og mýrar aftur, járnbrautir ganga úr sér, verksmiðjur drabb- ast niður, og samtímis milljónir í Japan lenda í skorti og örbyrgð? Það þarf ekki að leita að svar- inu. Japanar hafa svarað. Það er auðvitað, hvert þessi ófriður stefnir. Fyrst leggja þeir Man- sjúríu sjálfa undir sig, og svo fara þeir með ófrið á hendur sjálfri alríkisstjórninni kínversku. Það eru hagsmunirnir í Man- sjúríu, sem valda orustunum um- hverfis Shanghai engu síður en skærunum um Harbin áður. Jap- anar nota færið, þegar hinn skæð- asti keppinauturinn um völdin eystra, Rússar, eru bundnir heima fyrir við fimm ára áætlunina, Draumur Komura á að rætast, þó að hann rætist nokkuð á annan veg en dreymt var, eins og títt er um drauma, bæði í svefni og vöku. ' M. J. Tíl lesendanna. Lesendur Stefnis eru beðnir að afsaka drátt þann, sem orðinn er á = = útkomu ritsins. Stafar hann að mestu af annriki ritstjórans. En reynt verð- j§ = ur að vinna þetta upp smámsaman. 1 Jafnframt er þeirri eindregnu áskorun beint til allra vina Stefnis, að = j§ veita honum nú lið í fjárkreppunni til þess að hann geti komist yfir 1 H örðugleikana.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.