Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.01.1932, Blaðsíða 88
88
Tvær greinar um atvinnuleysi og atvinnubætur. [Stefnir
Ujelsmiðjan
Rðalstrœti 6 B — Reykjauík
5ímar 1365 og 1565 — Símnefni Hjeðinn
Rennismiðja — Ketilsmiðja
Eldsmiðja — Málmsteypa
Framkvæmir allskonar vjela-, þilfars-, og bolviðgerðir á skipum.
Nýjustu tæki, svo sem: rafmagnssuðutæki og þrýstiloftsvjelar
notuð við vinnuna. Bestu meðmælin um fljóta og góða af-
geiðslu eru sívaxandi viðskifti - gufuskipaeigenda við oss.
sem féð er tekið af fátækum eða
ríkum, er það að jafnaði tekið
af fjármagnsaukningu þjóðfé-
lagsins, og verður þannig til
þess að skerða atvinnumöguleik-
ana. Og þó að svo vel takizt,
að eitthvað af ,sköttunum verði
til þess að hefta eyðslu þeirra
ríku, þá er þess að gæta, að öll
sú hefting á eyðslu leiðir til at-
vinnuleysis, beint eða óbeint.
Þó er ekki óhugsandi, að létta
megi af atvinnuleysi með notk-
un fjármagns. En það stafar
af því, að mismunandi fram-
leiðslugreinar eru ekki allar jafn
fjárfrekar. Með því að beina
vinnukraftinum að þeim greinum
fi’amleiðslunnar, sem minnst
fjármagn þarf til frá hinum, sem
eru fjármagnsfrekari, ætti, að
öðru jöfnu, að vera hægt, að
veita fleiri mönnum vinnu með
sama fjármagni. iÞetta á sér
einkum stað í þeirri framleiðslu,
sem hægt er að koma fljótt í
verð. — En það er svo ein-
kennilegt, að þeir, sem mest
tala um atvinnuleysisbætur,
virðast aldrei skeyta neitt um
þetta. Atvinnuleysisvinnunni er
venjulega beint að einhverju,
sem annað hvort er alveg óarð-
berandi, eða þá að einhverju
því, sem skilar arði sínum mjög
seint. J>að er ráðist í að byggja N