Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.01.1932, Blaðsíða 88

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.01.1932, Blaðsíða 88
88 Tvær greinar um atvinnuleysi og atvinnubætur. [Stefnir Ujelsmiðjan Rðalstrœti 6 B — Reykjauík 5ímar 1365 og 1565 — Símnefni Hjeðinn Rennismiðja — Ketilsmiðja Eldsmiðja — Málmsteypa Framkvæmir allskonar vjela-, þilfars-, og bolviðgerðir á skipum. Nýjustu tæki, svo sem: rafmagnssuðutæki og þrýstiloftsvjelar notuð við vinnuna. Bestu meðmælin um fljóta og góða af- geiðslu eru sívaxandi viðskifti - gufuskipaeigenda við oss. sem féð er tekið af fátækum eða ríkum, er það að jafnaði tekið af fjármagnsaukningu þjóðfé- lagsins, og verður þannig til þess að skerða atvinnumöguleik- ana. Og þó að svo vel takizt, að eitthvað af ,sköttunum verði til þess að hefta eyðslu þeirra ríku, þá er þess að gæta, að öll sú hefting á eyðslu leiðir til at- vinnuleysis, beint eða óbeint. Þó er ekki óhugsandi, að létta megi af atvinnuleysi með notk- un fjármagns. En það stafar af því, að mismunandi fram- leiðslugreinar eru ekki allar jafn fjárfrekar. Með því að beina vinnukraftinum að þeim greinum fi’amleiðslunnar, sem minnst fjármagn þarf til frá hinum, sem eru fjármagnsfrekari, ætti, að öðru jöfnu, að vera hægt, að veita fleiri mönnum vinnu með sama fjármagni. iÞetta á sér einkum stað í þeirri framleiðslu, sem hægt er að koma fljótt í verð. — En það er svo ein- kennilegt, að þeir, sem mest tala um atvinnuleysisbætur, virðast aldrei skeyta neitt um þetta. Atvinnuleysisvinnunni er venjulega beint að einhverju, sem annað hvort er alveg óarð- berandi, eða þá að einhverju því, sem skilar arði sínum mjög seint. J>að er ráðist í að byggja N
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.