Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.01.1932, Qupperneq 6

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.01.1932, Qupperneq 6
6 Karlmennska og gleði Hannesar Hafsteins .. . [Stefair Lífið allt er blóðrás og logandi und, sem lœknast ekki fyrr en á aldurtila. stund. Alþýða gleypti við kvæðum Krist- jáns og lærði þau og varð fyrir vikið grátbólgin svo að segja, þunglynd a. m. k. og viðkvæm. Matthías bar sig karlmannlega við hljóðfærið — „bar höfuðið hátt í heiðursfátækt þrátt fyrir allt“. En þegar um einkenni hans er að ræða, ber meira á trúhneigð og bróðurhug Matthíasar, en |gleði- mensku og hetjulund. Grímur Thomsen var karlmann- legt skáld, jafnvel þegar hann kveður um óluncl. Hann ber forn- öld vora á borð fyrir sálirnar. En hann skortir hlýju gleðinnar. Grímur er með í leiknum í höll Goðmundar á Glæsivöllum, þar sem jötnarnir kasta rrfilli sín gló- andi knetti, vættarþungum. Bros- ið þar í höllinni birtist í feiknstöf- um, sem svigna, þegar tröllajöfur- inn bregður grönum. En þrátt fyr- ir aðdáun Gríms, bregður honum svo við, að hann sleppur þaðan kalinn á hjarta. Skáld, sem er kal- ið innanbrjósts, er ekki til þess fallið að vekja gleði, þó að karl- mannlega kveði og rausnarlega um forna frægð. — Fljótt er nú yfir sögu farið. Og þá er eg kominn að Hannesí Hafstein. Hann kemur fram á sjónarsvið- ið, þegar ísárin ganga yfir land vort og surfu svo að þjóðinni, að „Rangárland var orpið sandi“ ogr „mistri roðinn röðull í austri“. — Þannig var umhorfs sunnanlands.- En norðanlands var hafið: „Hundrað þúsund kumbla kirkju- garðar“- „Sjálf í stafni glottir kerling Helja, hungurdiskum bendir yfir gráð“. Svo kvað Matthías. Og ennfrem- ur: — „Kuldalegt er voðaríki þitt' ‘. „Björn og refur snudda tveir á hjartii,, gnaga soltnir sömu beinagrind“. Og „kópurinn látrar sig um þetta. hvíta grjót“, að sögn Einars Bene- diktssonar. — Miðaldra menn og unglingar vita naumast né skilja nú, hvaðan á þá stendur veðrið, þegar þessi kafli í æfisögu þjóð- ar vorrar er lesinn — sú deild,. sem haft hefir undir tönn brjóst- sykur og annað sælgæti og haft á sér klæðnað úr silki og lesið Ven- usarbókagerð við rafljós. En vér sem litum fyrir fimmtíu árum í. klakabrisin norðan lands og feng-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.