Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.01.1932, Qupperneq 49
NOKKRAR LEIÐBEININOAR
í RAFMAONSNOTKUN.
Eftir Eirik Ormsson rafmagnsfræðing.
Hver sá, sem hugsar sér að
Jkoma upp rafmagnsstöð fyrir
ieimili sitt, þarf fyrst og fremst
að gera sér það ljóst, hve stóra
stöð hann þarf. Það er óráðlegt
að kosta ef til vill upp á miklu
stærri og dýrari stöð, en nokk-
ur þörf er á, eða líkur til að
geti rentað sig, eða þá á hinn
l>óginn að gefast upp við fram-
ivæmdirnar af þeim ástæðum,
að halda að menn þurfi svo og
svo mikið meira afl, en það sem
fyrir hendi er á þessum eða
hinum staðnum.
Þess er að gæta, að þörfin á
rafmagni fer svo afar mikið eft-
ir því, hversu vel menn kunna
•að hagnýta sér það, og mætti
■spara miklu meira en almennt
gerist, ef menn væru fræddir um
hagkvæma aðferð til sparnað-
^ar á raforkunni, en þá fræðslu
vantar með öllu frá þeim stöð-
um, sem helst skyldi, sem sé
búnaðarfélögunum.
Mig hefir lengi langað til þess
að bera upp þessar spurningar
og leitast við að svara þeim:
Hve stóra rafmagnsstöð þarf eg
fyrir heimilið? og hvernig not-
ast hún mér bezt?
Þessi spurning mætir mér
svo að segja daglega, og verð
eg þess var, að almenningur veit
allt of lítið um þessi efni, sem
þó skiftir menn svo miklu máli.
Sú eina skoðun, sem virðist
koma nokkuð almennt fram, er
sú, að „ef eg ekki get fengið
eins stóra stöð og hann N. N.
nágranni minn, þá vil eg ekki
leggja út í það“ o. s. frv., enda
þótt N. N. hafi ef til vill ekki
fundið út þá hagkvæmustu notk-
unaraðferð, fremur en aðrir. Það
er oft erfitt að svara þessu, eða
gera það ljóst í stuttu samtali,
4