Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.01.1932, Qupperneq 49

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.01.1932, Qupperneq 49
NOKKRAR LEIÐBEININOAR í RAFMAONSNOTKUN. Eftir Eirik Ormsson rafmagnsfræðing. Hver sá, sem hugsar sér að Jkoma upp rafmagnsstöð fyrir ieimili sitt, þarf fyrst og fremst að gera sér það ljóst, hve stóra stöð hann þarf. Það er óráðlegt að kosta ef til vill upp á miklu stærri og dýrari stöð, en nokk- ur þörf er á, eða líkur til að geti rentað sig, eða þá á hinn l>óginn að gefast upp við fram- ivæmdirnar af þeim ástæðum, að halda að menn þurfi svo og svo mikið meira afl, en það sem fyrir hendi er á þessum eða hinum staðnum. Þess er að gæta, að þörfin á rafmagni fer svo afar mikið eft- ir því, hversu vel menn kunna •að hagnýta sér það, og mætti ■spara miklu meira en almennt gerist, ef menn væru fræddir um hagkvæma aðferð til sparnað- ^ar á raforkunni, en þá fræðslu vantar með öllu frá þeim stöð- um, sem helst skyldi, sem sé búnaðarfélögunum. Mig hefir lengi langað til þess að bera upp þessar spurningar og leitast við að svara þeim: Hve stóra rafmagnsstöð þarf eg fyrir heimilið? og hvernig not- ast hún mér bezt? Þessi spurning mætir mér svo að segja daglega, og verð eg þess var, að almenningur veit allt of lítið um þessi efni, sem þó skiftir menn svo miklu máli. Sú eina skoðun, sem virðist koma nokkuð almennt fram, er sú, að „ef eg ekki get fengið eins stóra stöð og hann N. N. nágranni minn, þá vil eg ekki leggja út í það“ o. s. frv., enda þótt N. N. hafi ef til vill ekki fundið út þá hagkvæmustu notk- unaraðferð, fremur en aðrir. Það er oft erfitt að svara þessu, eða gera það ljóst í stuttu samtali, 4
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.