Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.01.1932, Blaðsíða 51

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.01.1932, Blaðsíða 51
Stefnir] Nokkrar leiðbeiningar í rafmagnsnotkun. 51 Celcius, krefur það 7—10 kg. af algengum ofnkolum, nokkuð eft- ir því, hvað vélin er góð. Áður en eg reikna út þessa kostn.liði, vil eg draga úr olíu- ljósnotkuninni alt að helming, þar eð sárafáir munu láta það eftir sér að njóta svo mikillar birtu, sem hér er áætluð, þegar um olíuljós er að ræða, en eigi að síður er fróðlegt að sjá saman- burðinn. Verður þá olíueyðsla þessa heimilis 0,8 ltr. á kl.st. — Hér fer á eftir yfirlitsreikningur þessa heimilis fyrir brensluefni a sólarhring, og miðast hann við 3 kl.st. meðalljóstíma á ári: 0,8X3 = 2,4 litrar af steinolíu °/35 kr. 0.84 7 kg. kol °/08 — 0.56 kr. 1.40 eða ca. 500 kr. á ári til Ijósa og suðu. Margur mun nú segja, að þetta sé hægt að spara mikið frekar en hér er gert ráð fyrir, enda er það rétt ályktað, en því hægara er að spara rafmagnið, og því þá ekki að gjöra það að svo miklu leyti sem það sparar heimilinu peninga. Þá kemur maður að því að at- huga, hvað þessi sama fjölskylda þarfnast mikils rafmagns, þannig, að það jafngildi þessu eldsneyti að hitamagni, og hvernig eigi að notfæra sér það. Til þess að ákveða hámarks afl- þörfina verður að taka til athug- unar skammdegisdag. Maður byrj- ar þá að kveldi kl. 23 (kl. 11) und- irbúning undir næstkomandi dag og tekur þá fyrst 50 lítra af dagsforðanum. Sé nú gert ráð fyr- ir, að vatnið, þessir 50 lítrar, sé 10 stiga heitt, þannig að hita verði það um 90 stig, er dæmið þannig: Walt 50 X 90 X 1,16X60 480 X 0,80 ~ 820 og er þá vatnið suðuheitt kl. 7 að morgni. Auk þess afls, sem not- aðist til suðunnar, höfðum við ca. 1200 wött allan þenna tíma, sem í sæmilegum húsakynnum geta haldið hlýjum tveimur góðum herbergjum. Enn eru eftir 30 lítr- ar af þeim 80, sem þessari fjöl- skyldu var ætlað, en við höfum líka enn til góða 16 kl.st. af sól- arhringnum. Um fótaferðartíma, klukkan 7, kveikir maður ljósin, 320 wött, en suðan heldur áfram. Nú deilir maður vatnsforðanum þannig, að helmingurinn, 25 lítrar, notast í morgunkaffið, gólfþvotta o. fl.; hinu deilir maður í jafnvel þrjá potta, tvo 12 lítra potta og einn 8 lítra pott. Til þessa fara um 16 lítrar, en að öðru leyti fyllir mat- (urinn pottana. Enn á maður eftir 9 lítra, sem nota má í brauð, í bað 4*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.