Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.01.1932, Qupperneq 21

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.01.1932, Qupperneq 21
HVAÐAN ER FJARKREPPAN. Erindi flutt á landsfundi Sjálfstæðisflokksins 1932, Eftir Magnús Jónsson. Umræður um fjárkreppu þá, sem hefir heimsótt okkur, hafa, að því er mér hefir virzt, ekki verið eins fræðandi erns og hefði mátt vænta. Maður er litlu nær um það, hverjar rætur hennar eru, og hverjum hún er að kenna. — Við höfum séð því haldið fram, að hún sé að kenna illi'i stjórn á fjármálum okkar á und- anförnum árum, og við höfum séð hinu; gagnstæða haldið að mönnum, sem sé því, að við höf- um ekkert getað að þessu gert, enda fjárstjórnin öll í prýðileg- asta lagi. Um upphaf kreppunn- ar sé ekki vert að ræða, því að engin viti hvaðan hún kemur né hvert hún fer. — Allt er kennt ,,heimskreppunni“, og allir eru saklausir. Þessi inngangsorð mín má ekki skilja svo, að eg haldi, að þetta, sem illa hefir verið útskýrt áð- ur, verði nú allt augljóst, þegar eg fer að lýsa minni skoðun á því. En mér finnst málið hafa verið rætt með óþarflega litlum raunverulegum skýringum. Og eg vil reyna að viða að einhverju af því, sem að haldi má koma. Eg er alls ekki viss um að það sé svo ómögulegt að vita, hvað- an kreppan er komin.. Kreppan er náttúrlega upprunnin í öðrum löndum. Hún heldur nú mörg- um þjóðum heimsins í heljar- greipum, og það er því ekki hægt að ætlast til þess, að við getum einir setið alveg hjá. Við höfum nógu mikil og ör viðskifti við aðrar þjóðir til þess, að við hljótum að verða fyrir barðinu á hverri verulega skæðri kreppu úti í heimi. En jafn víst verð eg að telja hitt, að kreppan hjá okkur á meginrætur sínar hér í stjórnar-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.