Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.01.1932, Síða 28
28
Hvaðan er fjárkreppan?
[Stefnir
verður komizt. Fiskbirgðir eru
margfalt meiri um áramótin, og
standa þar eins og ógnun fyrir
næsta ár. Innfl. er um 6 millj.
hærri. Halli sjálfsagt einar 11
—12 milljónir.
Þetta ár er því sérstaklega
háskalegt. Allt er í háspennu,
en grundvellinum kippt undan.
Og þátt í þessari ógegnd tók
stjórnin svo ríflegan, að hún
borgaði úr ríkissjóði nærri 26
milljónir króna, eða miklu meira
en tvöfalda fjárlaga upphæðina!
Þá vil eg næst líta á aðra loft-
vog. Auðvitað eru það sömu öfl-
in, sem þar eru að verki. Þessi
loftvog er greiðslujöfnuður
Landsbankans út á við, eða rétt-
ara sagt greiðslujöfnuður lands-
manna eins og hann speglast í
greiðslujöfnuði Landsbankans. —
Landsbankinn á inni hjá erlend-
um bönkum:
Allt er þetta gjaldeyrir, sem
komið hefir inn erlendis og bætir
greiðslujöfnuðinn. Ef maður vill
því sjá þann sanna greiðslujöfn-
uð verður að draga þetta frá
SI/ia 1927 kr. 5.082.894
31/i= 1928 — 11.726.244 ábati 6.6 millj.
ls/i2 1929 — 9.584.079 halli 2.1 —
ls/i2 1930 — 2.152.734 — 7.4 —
13/12 1931 -i-ca. 6.000.000 — 8.2 —
Sagan, sem þessar tölur segja,.
er ærið eftirtektarverð. Frá árs-
byrjun 1929 hefst jafn og hrað-
vaxandi halli á búskapnum, frá
inneign upp á 11,7 milljónir nið-
ur í skuld 6 milljónir eða nærri
18 milljón króna munur á þess-
um miklu framfaraárum!
En þó er sagan ekki nema hálf-
sögð með þessu, því að þessar
tölur einar segja ekki nema hálf-
an sannleikann. Töluvert af þeim
gjaldeyri, sem Landsbankinn hef-
ir fengið inn erlendis, er alls ekki
raunverulegar tekjur landsmanna,
heldur lánsfé, sem fengið hefir
verið til landsins. Þetta get eg
ekki gert upp til fullnustu, en
benda má á þau lán, sem tekin
hafa verið.
kr. 3.4 millj.
- 12.8 —
- 3.5 -
kr. 19.7 millj.
þeim gjaldeyri, sem Landsbank-
inn hefir fengið erlendis, eða
með öðrum orðum, bæta þessum
upphæðum við hallann á hverju
ári. Hann verður þá:
Árið 1929 má telja lán 2.5 -f-0.9 eða.........................................
— 1930 koma lán er nema 15.3 millj, að frádr. 2.5 (endurgr.) . .
— 1931 má telja 1.5 + 2 eða..............................................
Alls