Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.01.1932, Síða 76

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.01.1932, Síða 76
76 Fjármeðferð stjórnarinnar. [Stefnir H.F. HAMAR Vélaverkstæði. — Járnsteypa. — Ketilsmiðja. Tryggvagötu 54, 45, 43. Reykjavík. Útbú Hafnarfirði. Framkvæmdaatjóri BEN. GRÖNDAL c. p. Simar: 50, 180, 1189, 1288, 1706, 1789. Telegr.adr. H A M A R Tekur að sér allskonar aðgerðir á skipum, gufuvélum og mótorum. — Framkvæmir allskonar rafmagnssuðu og logsuðu, hefir einnig loftverkfæri. — Steypir alia hluti úr járni og kopar. — Eigið Modelverkstæði. Miklar vörubirgðir fyrirliggjandi. — Vönduð vinna og fljótt af hendi leyst, framkvæmd af fagmönnum. — Sanngjarnt verð. — Hefir fyrsta flokks kafara með góðum útbúnaði. — Býr til minni gufukatla, mótorspii, snurpinótaspil, reknetaspil og »Takelgoss«. islenzkt ffyrirfæki! Styðjið innl. iðnað! til þessa eina fyrirtækis eins mikið og nemur öllu fast- eignamatsverði í heilli sýslu. Á hverju ári þarf 100—150 þús. kr. ágóða af síldar- bræðslunni einungis til að borga vexti af því fé, sem fram hefir verið lagt. Eg gæti trúað, að það biði nokk- uð, að hægt væri að greiða það, sem lögin um verksmiðj- una ákveða. Til.þess að gefa dálítið bragð af því, hvort hér hafi verið spar- að eða ekki, vil eg benda á, að fyrir að meta til verðs, það sem Siglufjarðarkaupst. lagði fram til verksmiðjunnar, voru 2 matsmönnum borgaðar 4000,. segi og skrifa fjögur þúsund krónur. Nú var það, sem Siglu- fjarðarkaupstaður lagði fram að- allega lóð undir byggingarnar,. en svo er það merkilega, að rík- issjóður á allar lóðirnar á Siglu- firði, svo að hér gat aðeins ver- ið um mat á leiguréttindum að ræða. Það er náttúrlega smámunir,. sem lítið skiftir máli, að þegar þetta mikla fyrirtæki var vígt,. hélt dómsmálaráðherra veislu,. sem kostaði eins og lítil bújörð
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.